Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2025 16:30 Desmond Watson fær ekki að æfa með Tampa Bay Buccaneers fyrr en hann léttir sig. Getty/ Julio Aguilar Desmond Watson var valin í NFL deildina af Tampa Bay Buccaneers í vor en það er eitt vandamál. Hann er of þungur. Buccaneers hefur nú bannað Watson að æfa með liði sínu þar til að hann léttir sig. Einhver myndi halda það að hann þyrfti einmitt að æfa til að létta sig en þær æfingar hans þurfa að fara fram annars staðar en meðal liðsfélaganna. Watson er mjög stór strákur og hefur stærð, kraft og skriðþunga sem Buccaneers trúir að muni hjálpa liðinu. Watson mældist í kringum nýliðavalið 210 kíló en samkvæmt opinberri skráningu Buccaneers þá er hann kominn niður í 203 kíló en það er ekki nóg. Þessar þyngdir myndu gera hann þyngsta leikmanninn í sögu NFL. Forráðamenn Tampa Bay Buccaneers pressa nú á það að strákurinn komi sér í betra líkamlega form áður en þeir treysta honum að fara út í alvöruna. Þetta er auðvitað mjög sérstök byrjun á NFL-ferli Watson en vonandi tekst honum að létta sig og komast aftur inn á æfingar liðsins. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn KA/Þór með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Sjá meira
Buccaneers hefur nú bannað Watson að æfa með liði sínu þar til að hann léttir sig. Einhver myndi halda það að hann þyrfti einmitt að æfa til að létta sig en þær æfingar hans þurfa að fara fram annars staðar en meðal liðsfélaganna. Watson er mjög stór strákur og hefur stærð, kraft og skriðþunga sem Buccaneers trúir að muni hjálpa liðinu. Watson mældist í kringum nýliðavalið 210 kíló en samkvæmt opinberri skráningu Buccaneers þá er hann kominn niður í 203 kíló en það er ekki nóg. Þessar þyngdir myndu gera hann þyngsta leikmanninn í sögu NFL. Forráðamenn Tampa Bay Buccaneers pressa nú á það að strákurinn komi sér í betra líkamlega form áður en þeir treysta honum að fara út í alvöruna. Þetta er auðvitað mjög sérstök byrjun á NFL-ferli Watson en vonandi tekst honum að létta sig og komast aftur inn á æfingar liðsins. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn KA/Þór með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Sjá meira