Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 16:02 Kobe Bryant með Andres Iniesta á æfingu Barcelona fyrir tíu árum síðan. Getty/Brad Graverson Fótboltalið Barcelona ætlar að spila í nýjum varabúningum á komandi tímabili og um leið heiðra körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant. Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugamaður og um leið mikill stuðningsmaður Barcelona. Barcelona er síðan í samstarfi við bandaríska íþróttavöruframleiðandann Nike sem er með sérstaka Kobe vörulínu. Barcelona kynnti í gær þennan nýja varabúning sem er tileinkaður Kobe. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) Kobe lést í þyrluslysi árið 2020 ásamt þrettán ára dóttur sinni Giönnu og sjö öðrum. Áferðin á búningnum verður eins og um snákaskinn sé að ræða en gælunafn Kobe var Black mamba eða Svarta mamban. Á búningnum verður einnig The Kobe Sheath lógóið sem kom fyrst fram árið 2003. Kraginn og endarnir á erminum verða fjólubláir með vísun í tíma Kobe hjá Los Angeles Lakers. Barcelona er ekki síst að vísa í hið magnaða hugarfar Kobe sem lét ekkert stoppa sig í því að ná markmiðum sínum og sýndi íþróttinni mikla hollustu. Mamba hugarfarið er liggur við orðið sérkafli í kennslubók íþróttafólks. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) Spænski boltinn NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugamaður og um leið mikill stuðningsmaður Barcelona. Barcelona er síðan í samstarfi við bandaríska íþróttavöruframleiðandann Nike sem er með sérstaka Kobe vörulínu. Barcelona kynnti í gær þennan nýja varabúning sem er tileinkaður Kobe. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) Kobe lést í þyrluslysi árið 2020 ásamt þrettán ára dóttur sinni Giönnu og sjö öðrum. Áferðin á búningnum verður eins og um snákaskinn sé að ræða en gælunafn Kobe var Black mamba eða Svarta mamban. Á búningnum verður einnig The Kobe Sheath lógóið sem kom fyrst fram árið 2003. Kraginn og endarnir á erminum verða fjólubláir með vísun í tíma Kobe hjá Los Angeles Lakers. Barcelona er ekki síst að vísa í hið magnaða hugarfar Kobe sem lét ekkert stoppa sig í því að ná markmiðum sínum og sýndi íþróttinni mikla hollustu. Mamba hugarfarið er liggur við orðið sérkafli í kennslubók íþróttafólks. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona)
Spænski boltinn NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira