Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2025 06:30 Christian Wilkins er mjög öflugur varnarmaður en Las Vegas Raiders vildi ekki hafa hann lengur hjá sér. Getty/Ethan Miller NFL stjarnan Christian Wilkins var látinn taka pokann sinn hjá Las Vegas Raiders á dögunum en kringumstæður brottrekstursins þykja afar furðulegar. Wilkins fékk nýjan risasamning hjá Raiders á síðasta ári eða 110 milljónir Bandaríkjadala fyrir fjögurra ára samning. Hann varð þar með næstlaunahæsti varnarmaður liðsins. Leikmaðurinn öflugi náði þó aðeins að spila fimm leiki áður en hann meiddist það illa að hann missti af nær öllu síðasta tímabili. Regarding the “incident” involving Christian Wilkins: Per @AdamSchefter, he playfully went to kiss a teammate on the top of his head, and some people have said that player took offense to it.pic.twitter.com/Ed4GdxCpTn— Ari Meirov (@MySportsUpdate) July 28, 2025 Þegar fréttir bárust fyrst af því að Raiders hafði látið hann fara var ýjað að því að ástæðan væri að hann og félagið væru ekki sammála um hvernig haga ætti endurhæfingunni. Annað hefur nú komið á daginn. NFL skúbbarinn Adam Schefter hefur það eftir leikmönnum úr búningsklefa liðsins að Wilkins hafi reynt að kyssa liðsfélaga sinn. Hann hafi kysst viðkomandi og í léttu gríni samkvæmt lýsingu Schefter. „Liðsfélagi hans var allt annað en sáttur. Þetta er það sem gerðist en enginn þorir að segja opinberlega,“ sagði Adam Schefter Pete Carroll, þjálfari Raiders, hafði áður sagt um brottreksturinn að félagið setti miklar kröfur á sína leikmenn, bæði innan og utan vallar. Eins og hann sé að tala í kringum ástæðuna en um leið að hún snúist um hegðun leikmannsins. Wilkins átti inni 35,2 milljónir dollara af samningi sínum. Kossinn kostaði hann því líklegast 4,3 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) NFL Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Wilkins fékk nýjan risasamning hjá Raiders á síðasta ári eða 110 milljónir Bandaríkjadala fyrir fjögurra ára samning. Hann varð þar með næstlaunahæsti varnarmaður liðsins. Leikmaðurinn öflugi náði þó aðeins að spila fimm leiki áður en hann meiddist það illa að hann missti af nær öllu síðasta tímabili. Regarding the “incident” involving Christian Wilkins: Per @AdamSchefter, he playfully went to kiss a teammate on the top of his head, and some people have said that player took offense to it.pic.twitter.com/Ed4GdxCpTn— Ari Meirov (@MySportsUpdate) July 28, 2025 Þegar fréttir bárust fyrst af því að Raiders hafði látið hann fara var ýjað að því að ástæðan væri að hann og félagið væru ekki sammála um hvernig haga ætti endurhæfingunni. Annað hefur nú komið á daginn. NFL skúbbarinn Adam Schefter hefur það eftir leikmönnum úr búningsklefa liðsins að Wilkins hafi reynt að kyssa liðsfélaga sinn. Hann hafi kysst viðkomandi og í léttu gríni samkvæmt lýsingu Schefter. „Liðsfélagi hans var allt annað en sáttur. Þetta er það sem gerðist en enginn þorir að segja opinberlega,“ sagði Adam Schefter Pete Carroll, þjálfari Raiders, hafði áður sagt um brottreksturinn að félagið setti miklar kröfur á sína leikmenn, bæði innan og utan vallar. Eins og hann sé að tala í kringum ástæðuna en um leið að hún snúist um hegðun leikmannsins. Wilkins átti inni 35,2 milljónir dollara af samningi sínum. Kossinn kostaði hann því líklegast 4,3 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
NFL Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira