Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júlí 2025 22:15 Það er allt annað að sjá Luka í dag. Robert Gauthier/Getty Images Nýverið birtist mynd af Luka Dončić, stjörnu Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta. Það er ekki betur séð en að Luka hafi látið til sin taka í ræktinni það sem af er sumri. Hinn 26 ára gamli Dončić er 1.98 metri á hæð og var samkvæmt Lakers 104 kílógrömm þegar hann mætti þangað frá Dallas Mavericks í óvæntustu félagaskiptum síðari ára ef ekki allra tíma. Þó Lakers hafi skráð Luka sem 104 kíló voru sögusagnir þess efnis að hann hefði verið allt að 122 kíló þegar hann spilaði fyrir Dallas. Þegar Slóvenanum var skipt til Lakers gaf Dallas opinverlega út að félagið hefði áhyggjur af ásigkomulagi og mataræði leikmannsins. Hann virðist hafa tekið því persónulega ef marka má forsíðu mynd tímaritsins Men´s Health. Þar sést tággrannur Luka leika sér með lóð frekar en körfubolta. Samkvæmt Men´s Health hefur Luka æft stíft síðan Lakers féll úr leik gegn Minnesota Timberwolves í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Um er að ræða tvær 90 mínútna æfingar á dag ásamt því að hann hefur verið duglegur að spila padel. Lakers mætir með talsvert breytt lið á komandi leiktíð en félagið hefur samið við Jake LaRavia, DeAndre Ayton og Marcus Smart. Þá fór Dorian Finney-Smith til Houston Rockets. Þá birti Misko Raznatovic, umboðsmaður miðherjans magnaða Nikola Jokić, nokkuð óskýra mynd af sér á bát ásamt LeBron James og viðskiptafélaga hans Maverick Carter. Mögulega voru þeir að ræða hesta en myndin vakti athygli. Samningur Jokić við Denver Nuggets rennur út á næsta ári en hann hafnaði framlengingu á samningi fyrr í sumar. Hann getur þó framlengt við félagið næsta sumar fyrir talsvert hærri upphæð. Körfubolti NBA Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Dončić er 1.98 metri á hæð og var samkvæmt Lakers 104 kílógrömm þegar hann mætti þangað frá Dallas Mavericks í óvæntustu félagaskiptum síðari ára ef ekki allra tíma. Þó Lakers hafi skráð Luka sem 104 kíló voru sögusagnir þess efnis að hann hefði verið allt að 122 kíló þegar hann spilaði fyrir Dallas. Þegar Slóvenanum var skipt til Lakers gaf Dallas opinverlega út að félagið hefði áhyggjur af ásigkomulagi og mataræði leikmannsins. Hann virðist hafa tekið því persónulega ef marka má forsíðu mynd tímaritsins Men´s Health. Þar sést tággrannur Luka leika sér með lóð frekar en körfubolta. Samkvæmt Men´s Health hefur Luka æft stíft síðan Lakers féll úr leik gegn Minnesota Timberwolves í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Um er að ræða tvær 90 mínútna æfingar á dag ásamt því að hann hefur verið duglegur að spila padel. Lakers mætir með talsvert breytt lið á komandi leiktíð en félagið hefur samið við Jake LaRavia, DeAndre Ayton og Marcus Smart. Þá fór Dorian Finney-Smith til Houston Rockets. Þá birti Misko Raznatovic, umboðsmaður miðherjans magnaða Nikola Jokić, nokkuð óskýra mynd af sér á bát ásamt LeBron James og viðskiptafélaga hans Maverick Carter. Mögulega voru þeir að ræða hesta en myndin vakti athygli. Samningur Jokić við Denver Nuggets rennur út á næsta ári en hann hafnaði framlengingu á samningi fyrr í sumar. Hann getur þó framlengt við félagið næsta sumar fyrir talsvert hærri upphæð.
Körfubolti NBA Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira