Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2025 22:16 Maja Radenković fékk sér stjörnulögfræðing til að tala sínu máli en það dugði ekki til. @majaradenkovic Sænska tenniskonan Maja Radenković tapaði áfrýjun sinni fyrir Alþjóðaíþróttadómstólnum. Hún verður því að sætta sig við keppnisbann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. @Sportbladet Hin 23 ára gamla Radenković féll á lyfjaprófi sumarið 2023. Þetta var hennar fyrsta lyfjapróf á ferlinum. Í sýni hennar fundust ólögleg efni og hún var dæmd í tveggja ára bann. „Ég sver það upp á líf mitt, heiður minn og samvisku að ég er saklaus en mér var samt sem áður refsað,“ sagði Maja Radenković við Sportbladet. Radenković viðurkenndi það fyrst við lyfjaeftirlitið að hafa tekið inn fæðubótarefni sem hún fékk að vita að væri áhættusamt. Seinna sagði hún að hún hefði líklega fengið efnið í sig eftir að hafa drukkið te móður sinnar. Móðir hennar hafði sett fitubrennsluefnið FBN Energizer í teið samkvæmt fullyrðingu Radenkovic. Radenković fór með málið alla leið og fékk stjörnulögfræðinginn Howard Jacobs í lið með sér en hann hafði unnið fyrir íþróttakonur eins og Marion Jones, Maria Sjaparova og Simona Halep. Það dugði ekki til að hreinsa nafn hennar. CAS hefur dæmt í málinu og Radenković verður í banni til 20. maí 2026. Í dómnum kemur fram að það skipti ekki máli hvort hún eða móðir hennar hafi keypti fitubrennsluefnið því í fyrstu yfirlýsingu hennar kom fram að hún hefði tekið slíkt efni til að létta sig. Tennis Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt rassasjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira
Hún verður því að sætta sig við keppnisbann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. @Sportbladet Hin 23 ára gamla Radenković féll á lyfjaprófi sumarið 2023. Þetta var hennar fyrsta lyfjapróf á ferlinum. Í sýni hennar fundust ólögleg efni og hún var dæmd í tveggja ára bann. „Ég sver það upp á líf mitt, heiður minn og samvisku að ég er saklaus en mér var samt sem áður refsað,“ sagði Maja Radenković við Sportbladet. Radenković viðurkenndi það fyrst við lyfjaeftirlitið að hafa tekið inn fæðubótarefni sem hún fékk að vita að væri áhættusamt. Seinna sagði hún að hún hefði líklega fengið efnið í sig eftir að hafa drukkið te móður sinnar. Móðir hennar hafði sett fitubrennsluefnið FBN Energizer í teið samkvæmt fullyrðingu Radenkovic. Radenković fór með málið alla leið og fékk stjörnulögfræðinginn Howard Jacobs í lið með sér en hann hafði unnið fyrir íþróttakonur eins og Marion Jones, Maria Sjaparova og Simona Halep. Það dugði ekki til að hreinsa nafn hennar. CAS hefur dæmt í málinu og Radenković verður í banni til 20. maí 2026. Í dómnum kemur fram að það skipti ekki máli hvort hún eða móðir hennar hafi keypti fitubrennsluefnið því í fyrstu yfirlýsingu hennar kom fram að hún hefði tekið slíkt efni til að létta sig.
Tennis Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt rassasjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira