Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2025 06:30 Ted Scott fagnar hér sigri Scottie Scheffler á 153. Opna meistaramótinu um síðustu helgi. Getty/Stuart Kerr Einhverjir hafa ýjað að því að Ted Scott sé mögulega í besta starfinu í golfheiminum i dag. Kylfusveinn besta kylfings heims getur að minnsta kosti ekki mikið kvartað. Scott er kylfusveinn bandaríska kylfingsins Scottie Scheffler sem vann The Open, Opna meistaramótið, í Norður Írlandi um síðustu helgi. Þetta var annað risamótið sem Scheffler vinnur í ár og það fjórða sem hann vinnur á ferlinum. Yfirburðir Scheffler eru það miklir að menn eru farnir fyrir alvöru að líkja honum við Tiger Woods á sama tíma á hans ferli. Scheffler hefur unnið sér inn rúmar nítján milljónir dollara á þessu tímabili eða meira en 2,3 milljarða íslenskra króna. Kylfusveinar frá vanalega um tíu prósent af verðlaunafénu. Það þýðir að Ted Scott er búinn að vinna sér inn 1,9 milljónir dollara á þessu tímabili eða meira en 230 milljónir króna. Það sem gerir þessa tölu enn athyglisverðari er að meðalkylfingurinn á PGA mótaröðinni hefur unnið sér inn 1,7 milljónir dollara í ár eða minna en kylfusveinn Scheffler er kominn með í sinn vasa í ár. View this post on Instagram A post shared by Golf on CBS (@golfoncbs) Opna breska Golf Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Kylfusveinn besta kylfings heims getur að minnsta kosti ekki mikið kvartað. Scott er kylfusveinn bandaríska kylfingsins Scottie Scheffler sem vann The Open, Opna meistaramótið, í Norður Írlandi um síðustu helgi. Þetta var annað risamótið sem Scheffler vinnur í ár og það fjórða sem hann vinnur á ferlinum. Yfirburðir Scheffler eru það miklir að menn eru farnir fyrir alvöru að líkja honum við Tiger Woods á sama tíma á hans ferli. Scheffler hefur unnið sér inn rúmar nítján milljónir dollara á þessu tímabili eða meira en 2,3 milljarða íslenskra króna. Kylfusveinar frá vanalega um tíu prósent af verðlaunafénu. Það þýðir að Ted Scott er búinn að vinna sér inn 1,9 milljónir dollara á þessu tímabili eða meira en 230 milljónir króna. Það sem gerir þessa tölu enn athyglisverðari er að meðalkylfingurinn á PGA mótaröðinni hefur unnið sér inn 1,7 milljónir dollara í ár eða minna en kylfusveinn Scheffler er kominn með í sinn vasa í ár. View this post on Instagram A post shared by Golf on CBS (@golfoncbs)
Opna breska Golf Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira