Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. júlí 2025 12:01 Njarðvíkingurinn Mario Matasovic er í íslenska hópnum í fyrsta skipti. vísir/anton Craig Pedersen landsliðsþjálfari tilkynnti í dag æfingahóp sinn fyrir EuroBasket sem hefst í Póllandi í lok næsta mánaðar. Fjórir nýliðar eru í hópnum og þar á meðal þeir Jaka Brodnik og Mario Matasovic sem fengu íslenskan ríkisborgararétt á dögunum. Hinir nýliðarnir eru ungstirnin Almar Atlason og Friðrik Leó Curtis. Þessi hópur hefur æfingar í dag en hópurinn verður svo skorinn niður er nær dregur móti. Fyrir utan æfingar þá verða fimm landsleikir spilaðir áður en farið verður á EuroBasket. 1.-4. ágúst fer liðið til Ítalíu og tekur þátt í móti ásamt heimamönnum, Pólverjum og Senegölum. Ísland mætir Ítalíu í fyrri leik ferðarinnar og fer það eftir úrslitum úr leik Pólverja og Senegala hvoru liðinu Ísland mætir í seinni leiknum. 12.-16. ágúst fer liðið til Portúgals og mætir þar Portúgal og Svíþjóð. 22. ágúst mætir okkar menn svo Litháen í lokaleiknum fyrir EuroBasket og verður leikið í Litháen. Þaðan verður svo farið beint til Katowice í Póllandi á EuroBasket en þangað verður liðið að vera mætt 25. ágúst. Æfingahópurinn fyrir EuroBasket: Almar Atlason – USA – 0 landsleikir Frank Aron Booker – Valur – 4 Friðrik Leó Curtis – USA – 0 Bjarni Guðmann Jónsson – Stjarnan – 5 Elvar Már Friðriksson – Anwil Wloclawek, Pólland – 74 Haukur Helgi Pálsson – Álftanes – 75 Hilmar Smári Henningsson – Stjarnan – 20 Jaka Brodnik – Keflavík – 0 Jón Axel Guðmundsson – Burgos, Spáni – 35 Kári Jónsson – Valur – 35 Kristinn Pálsson – Valur – 37 Mario Matasovic -Njarðvík – 0 Martin Hermannsson – Alba Berlin, Þýskaland – 77 Ólafur Ólafsson – Grindavík – 52 Orri Gunnarsson – Stjarnan – 11 Ragnar Nathanaelsson – Álftanes – 65 Sigurður Pétursson – Álftanes – 3 Styrmir Snær Þrastarson – Belfius-Mons, Belgía – 20 Sigtryggur Arnar Björnsson – Tindastóll – 37 Tryggvi Hlinason – Bilbao, Spánn – 69 Ægir Þór Steinarsson – Stjarnan - 91 Þórir Þorbjarnarson – KR – 29 EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf Fleiri fréttir Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Sjá meira
Fjórir nýliðar eru í hópnum og þar á meðal þeir Jaka Brodnik og Mario Matasovic sem fengu íslenskan ríkisborgararétt á dögunum. Hinir nýliðarnir eru ungstirnin Almar Atlason og Friðrik Leó Curtis. Þessi hópur hefur æfingar í dag en hópurinn verður svo skorinn niður er nær dregur móti. Fyrir utan æfingar þá verða fimm landsleikir spilaðir áður en farið verður á EuroBasket. 1.-4. ágúst fer liðið til Ítalíu og tekur þátt í móti ásamt heimamönnum, Pólverjum og Senegölum. Ísland mætir Ítalíu í fyrri leik ferðarinnar og fer það eftir úrslitum úr leik Pólverja og Senegala hvoru liðinu Ísland mætir í seinni leiknum. 12.-16. ágúst fer liðið til Portúgals og mætir þar Portúgal og Svíþjóð. 22. ágúst mætir okkar menn svo Litháen í lokaleiknum fyrir EuroBasket og verður leikið í Litháen. Þaðan verður svo farið beint til Katowice í Póllandi á EuroBasket en þangað verður liðið að vera mætt 25. ágúst. Æfingahópurinn fyrir EuroBasket: Almar Atlason – USA – 0 landsleikir Frank Aron Booker – Valur – 4 Friðrik Leó Curtis – USA – 0 Bjarni Guðmann Jónsson – Stjarnan – 5 Elvar Már Friðriksson – Anwil Wloclawek, Pólland – 74 Haukur Helgi Pálsson – Álftanes – 75 Hilmar Smári Henningsson – Stjarnan – 20 Jaka Brodnik – Keflavík – 0 Jón Axel Guðmundsson – Burgos, Spáni – 35 Kári Jónsson – Valur – 35 Kristinn Pálsson – Valur – 37 Mario Matasovic -Njarðvík – 0 Martin Hermannsson – Alba Berlin, Þýskaland – 77 Ólafur Ólafsson – Grindavík – 52 Orri Gunnarsson – Stjarnan – 11 Ragnar Nathanaelsson – Álftanes – 65 Sigurður Pétursson – Álftanes – 3 Styrmir Snær Þrastarson – Belfius-Mons, Belgía – 20 Sigtryggur Arnar Björnsson – Tindastóll – 37 Tryggvi Hlinason – Bilbao, Spánn – 69 Ægir Þór Steinarsson – Stjarnan - 91 Þórir Þorbjarnarson – KR – 29
Æfingahópurinn fyrir EuroBasket: Almar Atlason – USA – 0 landsleikir Frank Aron Booker – Valur – 4 Friðrik Leó Curtis – USA – 0 Bjarni Guðmann Jónsson – Stjarnan – 5 Elvar Már Friðriksson – Anwil Wloclawek, Pólland – 74 Haukur Helgi Pálsson – Álftanes – 75 Hilmar Smári Henningsson – Stjarnan – 20 Jaka Brodnik – Keflavík – 0 Jón Axel Guðmundsson – Burgos, Spáni – 35 Kári Jónsson – Valur – 35 Kristinn Pálsson – Valur – 37 Mario Matasovic -Njarðvík – 0 Martin Hermannsson – Alba Berlin, Þýskaland – 77 Ólafur Ólafsson – Grindavík – 52 Orri Gunnarsson – Stjarnan – 11 Ragnar Nathanaelsson – Álftanes – 65 Sigurður Pétursson – Álftanes – 3 Styrmir Snær Þrastarson – Belfius-Mons, Belgía – 20 Sigtryggur Arnar Björnsson – Tindastóll – 37 Tryggvi Hlinason – Bilbao, Spánn – 69 Ægir Þór Steinarsson – Stjarnan - 91 Þórir Þorbjarnarson – KR – 29
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf Fleiri fréttir Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Sjá meira
Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf
Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf