Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. júlí 2025 14:57 Mohammed Kudus leikmaður West Ham ræðir hér málin við Mickey van de Ven leikmann Tottenham. Zac Goodwin/Getty Images Enski boltinn snýr aftur á miðla Sýnar í í næsta mánuði, en Sýn sport hefur tryggt sér sýningarréttinn frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. Boðið er upp á nokkrar áskriftarleiðir sem innihalda enska boltann og sú ódýrasta hljóðar upp á 11.990 krónur á mánuði. Frá og með 1. ágúst verður ekki hægt að horfa á sjónvarpsefni á miðlum Sýnar öðruvísi en í gegnum myndlykla eða smáforrit Sýnar. Ódýrasta leiðin til að tryggja sér aðgang að enska boltanum verður með áskriftarpakka að sjónvarpsstöðvum Sýnar upp á 11.990 krónur. Innifalið í þeim pakka eru, auk alls efnis Sýnar plús, allt íþróttaefni Sýnar, þar með talið Meistaradeild Evrópu. Hægt verður að kaupa áskrift að innlendu íþróttaefni, Sýn sport Ísland, á 8.990 krónur á mánuði. Ódýrasta áskriftarleiðin er aðeins 5.990 krónur, og er ekkert íþrótaefni innifalið í þeim pakka. Þá verður einnig hægt að kaupa pakka sem inniheldur netáskrift frá Sýn, aðgang að Sýn+ og öllu íþróttaefni Sýnar sport, á 19.990 krónur. Ódýrasti netpakkinn hljóðar upp á 14.990 og inniheldur netáskrift og aðgang að Sýn+. Verð netáskriftar með íslenska íþróttapakkanum er 17.990 krónur á mánuði. Hægt er að lesa nánar um áskriftarleiðir á vefsíðu Sýnar. Vísir er í eigu Sýnar. Sýn Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn snýr aftur heim Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. 20. júní 2024 17:41 Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Frá og með 1. ágúst verður ekki hægt að horfa á sjónvarpsefni á miðlum Sýnar öðruvísi en í gegnum myndlykla eða smáforrit Sýnar. Ódýrasta leiðin til að tryggja sér aðgang að enska boltanum verður með áskriftarpakka að sjónvarpsstöðvum Sýnar upp á 11.990 krónur. Innifalið í þeim pakka eru, auk alls efnis Sýnar plús, allt íþróttaefni Sýnar, þar með talið Meistaradeild Evrópu. Hægt verður að kaupa áskrift að innlendu íþróttaefni, Sýn sport Ísland, á 8.990 krónur á mánuði. Ódýrasta áskriftarleiðin er aðeins 5.990 krónur, og er ekkert íþrótaefni innifalið í þeim pakka. Þá verður einnig hægt að kaupa pakka sem inniheldur netáskrift frá Sýn, aðgang að Sýn+ og öllu íþróttaefni Sýnar sport, á 19.990 krónur. Ódýrasti netpakkinn hljóðar upp á 14.990 og inniheldur netáskrift og aðgang að Sýn+. Verð netáskriftar með íslenska íþróttapakkanum er 17.990 krónur á mánuði. Hægt er að lesa nánar um áskriftarleiðir á vefsíðu Sýnar. Vísir er í eigu Sýnar.
Sýn Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn snýr aftur heim Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. 20. júní 2024 17:41 Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Enski boltinn snýr aftur heim Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. 20. júní 2024 17:41