Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. júlí 2025 23:15 Thomas Frank stýrði Tottenham í fyrsta skipti í dag í 2-0 sigri gegn Reading. Jacques Feeney/Offside/Offside via Getty Images Að vera knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur hefur ekki beint veitt mönnum atvinnuöryggi á síðustu árum. Thomas Frank segist þó ætla að vera lengi í þessu nýja starfi sínu. Frank tók við sem nýr knattspyrnustjóri Spurs í sumar eftir að Ange Postecoglou var látinn taka poka sinn. Postecoglou stýrði liðinu til sigurs í Evrópudeildinni í vor, en það var fyrsti titill félagsins í 17 ár. Það reyndist þó ekki nóg til að tryggja Ástralanum áframhaldandi vinnu hjá félaginu. Frank gerir sér grein fyrir því að starfinu fylgi ákveðin áhætta, en hann segist þó ætla að vera við stjórnvölin lengi. Á blaðamannafundi fyrir æfingaleik liðsins gegn Reading í dag grínaðist hann svo með það að hann hafi tekið starfinu til að bæta smá spennu í sitt daglega líf. View this post on Instagram A post shared by Tottenham Hotspur (@spursofficial) „Það er alltaf pressa þegar maður tekur við stóru félagi,“ sagði Daninn á fundinum í dag. „Ég er hrifinn af metnaðinum og allt sem ég geri, allar ákvarðanir sem ég tek, eru til lengri tíma. Þetta snúst ekki um að lifa af í 18 mánuði, þetta snýst um lengri tíma.“ „Ég hef aldrei verið rekinn,“ bætti Frank svo léttur við að lokum. Enski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Sjá meira
Frank tók við sem nýr knattspyrnustjóri Spurs í sumar eftir að Ange Postecoglou var látinn taka poka sinn. Postecoglou stýrði liðinu til sigurs í Evrópudeildinni í vor, en það var fyrsti titill félagsins í 17 ár. Það reyndist þó ekki nóg til að tryggja Ástralanum áframhaldandi vinnu hjá félaginu. Frank gerir sér grein fyrir því að starfinu fylgi ákveðin áhætta, en hann segist þó ætla að vera við stjórnvölin lengi. Á blaðamannafundi fyrir æfingaleik liðsins gegn Reading í dag grínaðist hann svo með það að hann hafi tekið starfinu til að bæta smá spennu í sitt daglega líf. View this post on Instagram A post shared by Tottenham Hotspur (@spursofficial) „Það er alltaf pressa þegar maður tekur við stóru félagi,“ sagði Daninn á fundinum í dag. „Ég er hrifinn af metnaðinum og allt sem ég geri, allar ákvarðanir sem ég tek, eru til lengri tíma. Þetta snúst ekki um að lifa af í 18 mánuði, þetta snýst um lengri tíma.“ „Ég hef aldrei verið rekinn,“ bætti Frank svo léttur við að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Sjá meira