Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júlí 2025 09:03 Galatasaray hefur áhuga á því að fá Ederson í sínar raðir. Marc Guelber/Sports Press Photo/Getty Images Tyrkneska félagið Galatasaray hefur gert tilboð í brasilíska markvörðinn Ederson, markvörð Manchester City. Franski miðillinn L'Equipe greinir frá því að Galatasaray hafi boðið í Ederson. Þó má gera ráð fyrir því að tilboðinu verði hafnað, en það hljóðar aðeins upp á 3 milljónir evra, eða um 428 milljónir króna, sem forráðamönnum Manchester City þykir ábyggilega heldur lágt. Þrátt fyrir að tilboðinu verði að öllum líkindum hafnað eru forráðamenn félagsins nú þegar farnir að skoða aðra möguleika í markmannsmálum sínum. Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greinir frá því að félagið hafi áhuga á því að fá James Trafford í sínar raðir, en þó aðeins ef Ederson eða Stefan Ortega, varamarkvörður liðsins, fer frá liðinu. 🚨🔵 EXCL: Manchester City considering move for James Trafford to return to the club this summer……but only if one of their two main GKs leaves.Contacts took place in the recent days as Man City have buy back clause, this is why Newcastle deal is not sealed yet. pic.twitter.com/YrBbdqLGVf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 18, 2025 Trafford kom í gegnum akademíu Manchester City og í samningi hans er klásúla um það að félagið geti keypt hann aftur. Trafford hefur leikið með Burnley frá árinu 2023 og á að baki leiki fyrir öll yngri landslið Englands. Enski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Sjá meira
Franski miðillinn L'Equipe greinir frá því að Galatasaray hafi boðið í Ederson. Þó má gera ráð fyrir því að tilboðinu verði hafnað, en það hljóðar aðeins upp á 3 milljónir evra, eða um 428 milljónir króna, sem forráðamönnum Manchester City þykir ábyggilega heldur lágt. Þrátt fyrir að tilboðinu verði að öllum líkindum hafnað eru forráðamenn félagsins nú þegar farnir að skoða aðra möguleika í markmannsmálum sínum. Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greinir frá því að félagið hafi áhuga á því að fá James Trafford í sínar raðir, en þó aðeins ef Ederson eða Stefan Ortega, varamarkvörður liðsins, fer frá liðinu. 🚨🔵 EXCL: Manchester City considering move for James Trafford to return to the club this summer……but only if one of their two main GKs leaves.Contacts took place in the recent days as Man City have buy back clause, this is why Newcastle deal is not sealed yet. pic.twitter.com/YrBbdqLGVf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 18, 2025 Trafford kom í gegnum akademíu Manchester City og í samningi hans er klásúla um það að félagið geti keypt hann aftur. Trafford hefur leikið með Burnley frá árinu 2023 og á að baki leiki fyrir öll yngri landslið Englands.
Enski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Sjá meira