Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2025 14:31 Michel Platini átti magnaðan feril og vann til fjölda verðlauna. Getty/Ernesto Ruscio Franska goðsögnin Michel Platini missti fullt af verðlaunum frá farsælum fótboltaferli sínum eftir að óprúttinn aðili braust inn hjá honum. Platini varð var við hávaða á heimili sínu í föstudagsmorguninn. Hann vaknaði við hávaðann og sá síðan manneskju með svarta hettu vera að sniglast fyrir utan húsið. Sá aðili yfirgaf svæðið en þegar Platini fór að skoða betur heimilið komst hann betur af því hvað var þarna í gangi. Það var nefnilega búið að stela tuttugu verðlaunapeningum frá ferli Platini og það vantaði líka aðra verðlaunagripi frá glæstum ferli hans. Quand Michel Platini, le meilleur joueur de l’histoire du foot français, se fait cambrioler dérober des trophées et des médailles ça fait presque une page dans @Gazzetta_it et seulement quelques lignes dans @lequipe Allez comprendre… 🙄 pic.twitter.com/fke5Z2TqaR— Patrick Urbini (@purbini) July 19, 2025 Platini geymdi verðlaunin sín í sérstöku úthýsi við hlið heimilisins. Franska lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu og ekki víst hvort að verðlaunin komi aftur í leitirnar. Platini var einn allra besti fótboltamaður heims á níunda áratugnum og fékk meðal annars Gullknöttinn þrjú ár í röð frá 1983 til 1985. Hann skoraði níu mörk í fimm leikjum í úrslitakeppni EM 1984 þegar Frakkar urðu Evrópumeistarar í fyrsta sinn. Platini varð einnig ítalskur meistari með Juventus tvisar sinnum og náði því að vera þrisvar sinnum markakóngur ítölsku Seríu A þrátt fyrir að spila sem miðjumaður. Platini var í mars síðastliðnum sýknaður í mútumáli sínu sem kostaði hann á sínum tíma forsetastólinn í UEFA. L'ancien footballeur Michel Platini a été cambriolé ce matin, des trophées et médailles ont été dérobés pic.twitter.com/Ybzwk956QK— BFMTV (@BFMTV) July 18, 2025 Franski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira
Platini varð var við hávaða á heimili sínu í föstudagsmorguninn. Hann vaknaði við hávaðann og sá síðan manneskju með svarta hettu vera að sniglast fyrir utan húsið. Sá aðili yfirgaf svæðið en þegar Platini fór að skoða betur heimilið komst hann betur af því hvað var þarna í gangi. Það var nefnilega búið að stela tuttugu verðlaunapeningum frá ferli Platini og það vantaði líka aðra verðlaunagripi frá glæstum ferli hans. Quand Michel Platini, le meilleur joueur de l’histoire du foot français, se fait cambrioler dérober des trophées et des médailles ça fait presque une page dans @Gazzetta_it et seulement quelques lignes dans @lequipe Allez comprendre… 🙄 pic.twitter.com/fke5Z2TqaR— Patrick Urbini (@purbini) July 19, 2025 Platini geymdi verðlaunin sín í sérstöku úthýsi við hlið heimilisins. Franska lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu og ekki víst hvort að verðlaunin komi aftur í leitirnar. Platini var einn allra besti fótboltamaður heims á níunda áratugnum og fékk meðal annars Gullknöttinn þrjú ár í röð frá 1983 til 1985. Hann skoraði níu mörk í fimm leikjum í úrslitakeppni EM 1984 þegar Frakkar urðu Evrópumeistarar í fyrsta sinn. Platini varð einnig ítalskur meistari með Juventus tvisar sinnum og náði því að vera þrisvar sinnum markakóngur ítölsku Seríu A þrátt fyrir að spila sem miðjumaður. Platini var í mars síðastliðnum sýknaður í mútumáli sínu sem kostaði hann á sínum tíma forsetastólinn í UEFA. L'ancien footballeur Michel Platini a été cambriolé ce matin, des trophées et médailles ont été dérobés pic.twitter.com/Ybzwk956QK— BFMTV (@BFMTV) July 18, 2025
Franski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira