Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2025 13:30 Alisha Lehmann fer fyrir svissneska landsliðinu þegar liðið labbar í gegnum heiðursvörð Spánverja. Getty/Alex Caparros Spænska kvennalandsliðið sló Sviss út úr átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta í gærkvöldi en eftir leik kom upp mjög óvanalegt atvik. Spænska liðið vann leikinn 2-0 þrátt fyrir að hafa klikkað á tveimur vítaspyrnum í leiknum. Evrópumótið hefur verið mikið ævintýri fyrir svissneska landsliðið sem komst í fyrsta sinn áfram í útsláttarkeppni EM. Svissneska liðið barðist vel í leiknum í gær og gaf ekkert eftir. Gæði spænska liðsins komu í ljós að lokum og þær eru komnar í undanúrslitin. Stuðningsmenn Sviss fjölmenntu á leikinn og studdu vel við bakið á sínum konum. Það tók spænska liðið 66 mínútur að skora fyrsta markið í leiknum. Þetta var því mun erfiðari leikur fyrir spænska liðið en margir bjuggust við. Svissnesku stuðningsmennirnir voru líka eins og tólfti maðurinn í þessum leik enda með frábæran stuðning allar níutíu mínúturnar. Þau hættu því heldur ekkert í leikslok heldur hylltu svissneska liðið. Svissnesku landsliðskonurnar voru út á velli fimmtán mínútum eftir leikinn og spænsku heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið þrátt fyrir að hafa unnið leikinn og slegið þær út. Ótrúlega sena sem hefur ekki sést fyrr og mun líklega ekki sjást aftur. Spain gave Switzerland a guard of honour as they left the pitch for the final time at their home Euros 🥹 pic.twitter.com/r5ZC3PEZNK— Attacking Third (@AttackingThird) July 18, 2025 EM 2025 í Sviss Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Spænska liðið vann leikinn 2-0 þrátt fyrir að hafa klikkað á tveimur vítaspyrnum í leiknum. Evrópumótið hefur verið mikið ævintýri fyrir svissneska landsliðið sem komst í fyrsta sinn áfram í útsláttarkeppni EM. Svissneska liðið barðist vel í leiknum í gær og gaf ekkert eftir. Gæði spænska liðsins komu í ljós að lokum og þær eru komnar í undanúrslitin. Stuðningsmenn Sviss fjölmenntu á leikinn og studdu vel við bakið á sínum konum. Það tók spænska liðið 66 mínútur að skora fyrsta markið í leiknum. Þetta var því mun erfiðari leikur fyrir spænska liðið en margir bjuggust við. Svissnesku stuðningsmennirnir voru líka eins og tólfti maðurinn í þessum leik enda með frábæran stuðning allar níutíu mínúturnar. Þau hættu því heldur ekkert í leikslok heldur hylltu svissneska liðið. Svissnesku landsliðskonurnar voru út á velli fimmtán mínútum eftir leikinn og spænsku heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið þrátt fyrir að hafa unnið leikinn og slegið þær út. Ótrúlega sena sem hefur ekki sést fyrr og mun líklega ekki sjást aftur. Spain gave Switzerland a guard of honour as they left the pitch for the final time at their home Euros 🥹 pic.twitter.com/r5ZC3PEZNK— Attacking Third (@AttackingThird) July 18, 2025
EM 2025 í Sviss Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira