Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2025 10:03 Samuele Privitera var mjög efnilegur hjólreiðamaður og líklegur til afreka í framtíðinni. @hbaxeon Ítalski hjólreiðamaðurinn Samuele Privitera lést í gær eftir að hafa fallið illa í hjólreiðakeppni á Ítalíu. Þetta var fyrsti dagur á unglingamótinu Giro Val d’Aosta en þetta er keppni 23 ára og yngri. Privitera var aðeins nítján ára gamall en hann féll með höfuðið í jörðina með þessum skelfilegum afleiðingum. Ítalska íþróttablaðið La Gazzetta dello Sport segir frá. Privitera var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. Hann fékk slæmt höfuðhögg og hjartað hætti að slá. Hann var endurlífgaður á staðnum en því miður var ekkert hægt að gera meira fyrir hann á sjúkrahúsinu. Keppnin var stöðvuð eftir slysið. Slysið varð eftir um fimmtíu kílómetra og þegar 35 kílómetrar voru eftir af dagleiðinni. Privitera féll á leiðinni niður brekku sem gerði fallið enn verra. Það er orðrómur um að hann hafi veikst sem hafi orsakað það að hann missti jafnvægi en það hefur ekki verið staðfest. Þeir sem voru að hjóla með honum telja að hópurinn hafi verið á um sjötíu kílómetra hraða. „Það versta sem ég hef upplifað á ævinni,“ sagði eitt vitnanna samkvæmt frétta ítalska blaðsins. Anna hjólreiðamaður féll líka á sama tíma en slapp mjög vel miðað við aðstæður. Hann braut viðbeinið. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Hjólreiðar Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Sjá meira
Þetta var fyrsti dagur á unglingamótinu Giro Val d’Aosta en þetta er keppni 23 ára og yngri. Privitera var aðeins nítján ára gamall en hann féll með höfuðið í jörðina með þessum skelfilegum afleiðingum. Ítalska íþróttablaðið La Gazzetta dello Sport segir frá. Privitera var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. Hann fékk slæmt höfuðhögg og hjartað hætti að slá. Hann var endurlífgaður á staðnum en því miður var ekkert hægt að gera meira fyrir hann á sjúkrahúsinu. Keppnin var stöðvuð eftir slysið. Slysið varð eftir um fimmtíu kílómetra og þegar 35 kílómetrar voru eftir af dagleiðinni. Privitera féll á leiðinni niður brekku sem gerði fallið enn verra. Það er orðrómur um að hann hafi veikst sem hafi orsakað það að hann missti jafnvægi en það hefur ekki verið staðfest. Þeir sem voru að hjóla með honum telja að hópurinn hafi verið á um sjötíu kílómetra hraða. „Það versta sem ég hef upplifað á ævinni,“ sagði eitt vitnanna samkvæmt frétta ítalska blaðsins. Anna hjólreiðamaður féll líka á sama tíma en slapp mjög vel miðað við aðstæður. Hann braut viðbeinið. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Hjólreiðar Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Sjá meira