Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2025 09:00 Andri Már Eggertsson tók viðtal við Ice Cube á gólfinu í Boston Garden. Sýn Sport Strákarnir í Bónus Körfuboltakvöldi lokuðu tímabilinu með því að skella sér saman í Play ferð til Boston í Bandaríkjunum. Þetta er annað árið í röð sem Körfuboltakvöld gerir upp tímabilið í Boston. Ferðin var að sjálfsögðu fest á filmu og nú má sjá afraksturinn hér á Vísi. Það var nóg um að tala, flensa hjá einum á fyrsta degi og þriðja stigs bruni hjá þáttarstjórnandanum var meðal þess sem kom upp á. Sumir komust í svítuna á hótelinu og aðrir eyddu tímanum í verslunum borgarinnar. Þeir ræddu lífið þessa ævintýralegu daga í Boston og völdu einnig mann ferðarinnar. Klippa: Körfuboltakvöld gerði upp tímabilið í Boston Andri Már Eggertsson, betur þekktur sem Nablinn, þekkir vel til Boston og hann fór með strákana á bestu staðina í borginni. Nablinn var líka með hljóðnemann á lofti þegar strákarnir mættu á leik í Big3 deildinni í Boston Garden. Jeremy Pargo, sem lék með Grindavík á síðasta tímabili, bauð strákunum á leikinn en hann var spila. Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræða málin.Sýn Sport „Það voru þvílík forréttindi að fá að vera þarna á gólfinu í Boston Garden og fá að vera eins nálægt parketinu og maður gat verið. Það voru líka alvöru kóngar þarna eins og Julius Erving, George Gervin og Gary Payton,“ sagði Andri Már. Nablinn tók viðtal við Ice Cube sem er stofnandi Big3 deildarinnar þar sem þriggja manna lið keppa. Tólf lið deildarinnar eru uppfull af gömlum NBA stjörnum. Nablinn ræddi líka við gamla Boston Celtics leikmanninn Brian Scalabrine og gróf síðan stríðöxina í skemmtilegu viðtali við Jeremy Pargo en það gekk ýmislegt á hjá þeim í viðtali eftir leik í úrslitakeppninni í vor. Pargo byrjaði meira að segja viðtalið á því að faðma Nablann. Hér fyrir ofan má sjá þetta allt saman og allt um ferð Bónus Körfuboltakvölds til Boston. Jeremy Pargo faðmaður Andra Má Eggertsson.Sýn Sport Körfuboltakvöld Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Þetta er annað árið í röð sem Körfuboltakvöld gerir upp tímabilið í Boston. Ferðin var að sjálfsögðu fest á filmu og nú má sjá afraksturinn hér á Vísi. Það var nóg um að tala, flensa hjá einum á fyrsta degi og þriðja stigs bruni hjá þáttarstjórnandanum var meðal þess sem kom upp á. Sumir komust í svítuna á hótelinu og aðrir eyddu tímanum í verslunum borgarinnar. Þeir ræddu lífið þessa ævintýralegu daga í Boston og völdu einnig mann ferðarinnar. Klippa: Körfuboltakvöld gerði upp tímabilið í Boston Andri Már Eggertsson, betur þekktur sem Nablinn, þekkir vel til Boston og hann fór með strákana á bestu staðina í borginni. Nablinn var líka með hljóðnemann á lofti þegar strákarnir mættu á leik í Big3 deildinni í Boston Garden. Jeremy Pargo, sem lék með Grindavík á síðasta tímabili, bauð strákunum á leikinn en hann var spila. Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræða málin.Sýn Sport „Það voru þvílík forréttindi að fá að vera þarna á gólfinu í Boston Garden og fá að vera eins nálægt parketinu og maður gat verið. Það voru líka alvöru kóngar þarna eins og Julius Erving, George Gervin og Gary Payton,“ sagði Andri Már. Nablinn tók viðtal við Ice Cube sem er stofnandi Big3 deildarinnar þar sem þriggja manna lið keppa. Tólf lið deildarinnar eru uppfull af gömlum NBA stjörnum. Nablinn ræddi líka við gamla Boston Celtics leikmanninn Brian Scalabrine og gróf síðan stríðöxina í skemmtilegu viðtali við Jeremy Pargo en það gekk ýmislegt á hjá þeim í viðtali eftir leik í úrslitakeppninni í vor. Pargo byrjaði meira að segja viðtalið á því að faðma Nablann. Hér fyrir ofan má sjá þetta allt saman og allt um ferð Bónus Körfuboltakvölds til Boston. Jeremy Pargo faðmaður Andra Má Eggertsson.Sýn Sport
Körfuboltakvöld Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira