Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2025 06:32 Dan Serafini átti langan feril í bandarísku hafnaboltadeildinni. Getty/Brian Bahr /Allsport Daniel Serafini hefur verið sakfelldur fyrr morð. Serafini er nú 51 árs en lék í fjölda ára í MLB deild bandaríska hafnaboltans. Serafini var dæmdur sekur um að myrða tengdaföður sinn auk þess að reyna myrða tengdamóður sína og fyrir að brjótast inn til þeirra. „Loksins var réttlætinu fullnægt,“ sagði Adrienne Sphor, dóttir mannsins sem Serafini skaut til bana. „Þetta hafa verið fjögur ár af helvíti síðan að mamma og pabbi voru skotin. Núna einbeitum við okkur að refsingunni og að sjá til þess að Dan Serafini sleppi aldrei aftur úr fanglesi,“ sagði Adrienne. Serafini myrti hinn sjötuga Robert Gary Spohr árið 2021. Hann reyndi líka að skjóta eiginkonu Spohr, Wendy Wood, en hún lifði árásina af. Wendy framdi hins vegar sjálfsmorð tveimur árum seinna sem fjölskyldan telur hafa verið eftirmálar af þessari hræðilegu árás. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=dmHMsRPEvlk">watch on YouTube</a> Serafini braust inn í húsið þeirra og var þar í þrjá klukkutíma áður en hann lét til skarar skríða. Tvö börn, eitt þriggja ára og hitt átta mánaða, voru í húsinu þegar morðið var framið. Saksóknarar héldu því fram að ástæða morðsins hafi verið deilur um peninga vegna endurbóta á búgarði. Eldri hjónin voru að fjárfesta í verkefni Serafini sem hafði fengið níutíu þúsund dollara frá þeim fyrr sama dag og hann framdi morðið en það eru meira en ellefu milljónir. Serafini þénaði fjórtán milljónir dollara á ferlinum,1,7 milljarða króna, en var í miklum fjárhagskröggum þegar þarna var komið. Serafini verður í gæsluvarðhaldi þar til að refsingin verður ákveðin 18. ágúst næstkomandi. Það er líklegast að hann fái ævilangan fangelsisdóm. Ástkona Serafini, Samantha Scott, næstum því tuttugu árum yngri, var einnig dæmd meðsek fyrir að aðstoða hann. Hún var áður barnfóstra hjá þeim hjónum. Serafini var valinn í MLB deildina af Minnesota Twins árið 1992. Hann lék með sex félögum í deildinni þangað til að skórnir fóru upp á hillu árið 2007. Síðustu þrjú árin lék hann í Japan. Hann fékk fimmtíu leikja bann á lokatímabili sinu fyrir að nota ólögleg lyf. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=cANkd1kz0x8">watch on YouTube</a> Hafnabolti Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Serafini var dæmdur sekur um að myrða tengdaföður sinn auk þess að reyna myrða tengdamóður sína og fyrir að brjótast inn til þeirra. „Loksins var réttlætinu fullnægt,“ sagði Adrienne Sphor, dóttir mannsins sem Serafini skaut til bana. „Þetta hafa verið fjögur ár af helvíti síðan að mamma og pabbi voru skotin. Núna einbeitum við okkur að refsingunni og að sjá til þess að Dan Serafini sleppi aldrei aftur úr fanglesi,“ sagði Adrienne. Serafini myrti hinn sjötuga Robert Gary Spohr árið 2021. Hann reyndi líka að skjóta eiginkonu Spohr, Wendy Wood, en hún lifði árásina af. Wendy framdi hins vegar sjálfsmorð tveimur árum seinna sem fjölskyldan telur hafa verið eftirmálar af þessari hræðilegu árás. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=dmHMsRPEvlk">watch on YouTube</a> Serafini braust inn í húsið þeirra og var þar í þrjá klukkutíma áður en hann lét til skarar skríða. Tvö börn, eitt þriggja ára og hitt átta mánaða, voru í húsinu þegar morðið var framið. Saksóknarar héldu því fram að ástæða morðsins hafi verið deilur um peninga vegna endurbóta á búgarði. Eldri hjónin voru að fjárfesta í verkefni Serafini sem hafði fengið níutíu þúsund dollara frá þeim fyrr sama dag og hann framdi morðið en það eru meira en ellefu milljónir. Serafini þénaði fjórtán milljónir dollara á ferlinum,1,7 milljarða króna, en var í miklum fjárhagskröggum þegar þarna var komið. Serafini verður í gæsluvarðhaldi þar til að refsingin verður ákveðin 18. ágúst næstkomandi. Það er líklegast að hann fái ævilangan fangelsisdóm. Ástkona Serafini, Samantha Scott, næstum því tuttugu árum yngri, var einnig dæmd meðsek fyrir að aðstoða hann. Hún var áður barnfóstra hjá þeim hjónum. Serafini var valinn í MLB deildina af Minnesota Twins árið 1992. Hann lék með sex félögum í deildinni þangað til að skórnir fóru upp á hillu árið 2007. Síðustu þrjú árin lék hann í Japan. Hann fékk fimmtíu leikja bann á lokatímabili sinu fyrir að nota ólögleg lyf. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=cANkd1kz0x8">watch on YouTube</a>
Hafnabolti Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn