Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 10:31 Phil Mickelson keppir á LIV mótaröðinni en hann er sigursælasti kylfingur síðustu áratuga. Getty/Al Chang Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson hefur átt magnaðan feril og unnið sex risatitla og 45 PGA-mót á ferli sínum. Hans mesta afrek gæti þó verið í draumahöggum kylfinga. Hinn 55 ára gamli Mickelson sem flestir kalla „Lefty“ var meðal tíu efstu í heimi í sjö hundruð vikur en komst þó aldrei í efsta sætið. Hann var inn á topp fimmtíu í 25 ár samfellt. Mickelson hefur vissulega hitt mörg frábær högg á frábærum ferli en hann montar sig af því að hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum. Þetta kemur fram í umfjöllun um Mickelson í upplýsingariti LIV Golf mótarraðarinnar. Þetta eru mun fleiri ásar heldur en hjá kylfingum eins og Tiger Woods. Mickelson segist hafa farið einu holu í höggi að meðaltali á ári síðan hann var sex ára gamall. Síðasti sigur Mickelson á risamóti var í maí 2021 þegar hann vann PGA-meistaramótið í annað skiptið. Hann vann Opna breska meistaramótið 2013 og Mastersmótið í þriðja sinn árið 2010. Mickelson varð í öðru sæti á Mastersmótinu árið 2023 en hefur ekki náð niðurskurðinum á fyrstu þremur risamótum ársins. View this post on Instagram A post shared by Golfballing (@golfballing) Golf Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Hinn 55 ára gamli Mickelson sem flestir kalla „Lefty“ var meðal tíu efstu í heimi í sjö hundruð vikur en komst þó aldrei í efsta sætið. Hann var inn á topp fimmtíu í 25 ár samfellt. Mickelson hefur vissulega hitt mörg frábær högg á frábærum ferli en hann montar sig af því að hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum. Þetta kemur fram í umfjöllun um Mickelson í upplýsingariti LIV Golf mótarraðarinnar. Þetta eru mun fleiri ásar heldur en hjá kylfingum eins og Tiger Woods. Mickelson segist hafa farið einu holu í höggi að meðaltali á ári síðan hann var sex ára gamall. Síðasti sigur Mickelson á risamóti var í maí 2021 þegar hann vann PGA-meistaramótið í annað skiptið. Hann vann Opna breska meistaramótið 2013 og Mastersmótið í þriðja sinn árið 2010. Mickelson varð í öðru sæti á Mastersmótinu árið 2023 en hefur ekki náð niðurskurðinum á fyrstu þremur risamótum ársins. View this post on Instagram A post shared by Golfballing (@golfballing)
Golf Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira