FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2025 10:32 Isabelle Gilmore og Taylor Hamlett styrkja FHL liðið á sitt hvorum enda vallarins. FHL fótbolti Botnlið Bestu deildar kvenna í fótbolta hefur styrkt sig fyrir lokabaráttuna fyrir tilverurétti í deildinni. FHL hefur tapað tíu fyrstu leikjum sínum í sumar og aðeins skorað samtals fjögur mörk í þessum tíu leikjum. Liðið þarf því svo sannarlega á hjálp að halda í sókn sem vörn. Taylor Hamlett, 23 ára framherji, hefur samið við Austfjarðaliðið en hún kemur úr Miami Ohio háskólanum. „Taylor er leiðtogi inni á vellinum og mun leiða sókn FHL í leikjunum sem eftir eru í Bestu deildinni,“ segir í frétt um Hamlett á miðlum FHL. Hamlett var fyrirliði Miami University í Ohio fylki á lokaárinu sínu þar sem hún skoraði tíu mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Hún reyndi alls 63 skot í átján leikjum eða 3,5 skot að meðaltali í leik. Ekkert af mörkum hennar komu úr vítaspyrnum og hún náði einum leik með bæði tveimur mörkum og tveimur stoðsendingum. FHL hefur einnig skrifað undir samning við Isabelle Gilmore sem kemur frá Bowling Green State háskólanum. Hún er 23 ára fjölhæfur varnarmaður og mun styrkja vörn FHL. FHL skoraði 55 mörk í fyrstu fjórtán leikjum sínum í Lengjudeildinni í fyrra en leyfðu þá Emmu Hawkins (24 mörk) og Samönthu Smith (15 mörk) fara. Hawkins fór til Portúgals og Smith til Breiðabliks. FHL tapaði þremur af síðustu fjórum leikjum sínum og skoraði aðeins eitt mark samtals í tapleikjunum þremur. Liðið hefur síðan ekki skoraði sjö af tíu leikjum sínum í sumar og vantaði augljóslega öflugan sóknarmann í sitt lið. Hvort Hamlett leysi þessa miklu þörf verður að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by FHL (@fhl.fotbolti) View this post on Instagram A post shared by FHL (@fhl.fotbolti) Besta deild kvenna FHL Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
FHL hefur tapað tíu fyrstu leikjum sínum í sumar og aðeins skorað samtals fjögur mörk í þessum tíu leikjum. Liðið þarf því svo sannarlega á hjálp að halda í sókn sem vörn. Taylor Hamlett, 23 ára framherji, hefur samið við Austfjarðaliðið en hún kemur úr Miami Ohio háskólanum. „Taylor er leiðtogi inni á vellinum og mun leiða sókn FHL í leikjunum sem eftir eru í Bestu deildinni,“ segir í frétt um Hamlett á miðlum FHL. Hamlett var fyrirliði Miami University í Ohio fylki á lokaárinu sínu þar sem hún skoraði tíu mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Hún reyndi alls 63 skot í átján leikjum eða 3,5 skot að meðaltali í leik. Ekkert af mörkum hennar komu úr vítaspyrnum og hún náði einum leik með bæði tveimur mörkum og tveimur stoðsendingum. FHL hefur einnig skrifað undir samning við Isabelle Gilmore sem kemur frá Bowling Green State háskólanum. Hún er 23 ára fjölhæfur varnarmaður og mun styrkja vörn FHL. FHL skoraði 55 mörk í fyrstu fjórtán leikjum sínum í Lengjudeildinni í fyrra en leyfðu þá Emmu Hawkins (24 mörk) og Samönthu Smith (15 mörk) fara. Hawkins fór til Portúgals og Smith til Breiðabliks. FHL tapaði þremur af síðustu fjórum leikjum sínum og skoraði aðeins eitt mark samtals í tapleikjunum þremur. Liðið hefur síðan ekki skoraði sjö af tíu leikjum sínum í sumar og vantaði augljóslega öflugan sóknarmann í sitt lið. Hvort Hamlett leysi þessa miklu þörf verður að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by FHL (@fhl.fotbolti) View this post on Instagram A post shared by FHL (@fhl.fotbolti)
Besta deild kvenna FHL Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira