Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2025 14:00 Yeray Álvarez í leik með Athletic Bilbao á móti Manchester United í undanúrsltum Evrópudeildarinnar. Getty/Maciej Rogowski Spænski fótboltamaðurinn Yeray Álvarez hafði betur í baráttunni við krabbamein en féll síðan á lyfjaprófi. Þarna er tenging á milli samkvæmt færslu hans á samfélagsmiðlum. Álvarez er þrítugur og spilar sem miðvörður hjá spænska félaginu Athletic Bilbao. Hann er alinn upp hjá félaginu og hefur verið í aðalliðinu í níu ár. Álvarez tilkynnti á samfélagmiðlum að hann hefði fallið á lyfjaprófi sem var tekið á undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar á móti Manchester United. „Þetta var rosalegt áfall. Í fullri hreinskilni þá trúði ég því ekki að það væri rétt. Ég hef aldrei tekið inn ólögleg lyf til að bæta mína frammistöðu,“ sagði Yeray Álvarez. „Ég féll á lyfjaprófinu af því að ég var óaðvitnandi að taka lyf við hármissi sem innihélt ólöglegt efni,“ sagði Álvarez. „Síðan ég sigraðist á krabbameininu þá hef ég staðið í baráttu við hárlos í nokkur ár. Eftir að hafa skoðað þetta betur þá gátum við sýnt fram á það að fallið á lyfjaprófinu var komið til vegna þess,“ sagði Álvarez. „Ég vil segja ykkur öllum að ég sé mikið eftir þessu en ég hef fullan stuðning frá félaginu og er að vinna í því að undirbúa mína vörn. Ég vonast til að komast inn á völlinn sem fyrst. Um leið og málið fer sína leið þá mun ég útskýra allt betur,“ sagði Álvarez. pic.twitter.com/lITD2d4rRK— Yeray (@yerayalvarez4) July 10, 2025 („…“ Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira
Álvarez er þrítugur og spilar sem miðvörður hjá spænska félaginu Athletic Bilbao. Hann er alinn upp hjá félaginu og hefur verið í aðalliðinu í níu ár. Álvarez tilkynnti á samfélagmiðlum að hann hefði fallið á lyfjaprófi sem var tekið á undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar á móti Manchester United. „Þetta var rosalegt áfall. Í fullri hreinskilni þá trúði ég því ekki að það væri rétt. Ég hef aldrei tekið inn ólögleg lyf til að bæta mína frammistöðu,“ sagði Yeray Álvarez. „Ég féll á lyfjaprófinu af því að ég var óaðvitnandi að taka lyf við hármissi sem innihélt ólöglegt efni,“ sagði Álvarez. „Síðan ég sigraðist á krabbameininu þá hef ég staðið í baráttu við hárlos í nokkur ár. Eftir að hafa skoðað þetta betur þá gátum við sýnt fram á það að fallið á lyfjaprófinu var komið til vegna þess,“ sagði Álvarez. „Ég vil segja ykkur öllum að ég sé mikið eftir þessu en ég hef fullan stuðning frá félaginu og er að vinna í því að undirbúa mína vörn. Ég vonast til að komast inn á völlinn sem fyrst. Um leið og málið fer sína leið þá mun ég útskýra allt betur,“ sagði Álvarez. pic.twitter.com/lITD2d4rRK— Yeray (@yerayalvarez4) July 10, 2025 („…“
Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira