Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2025 07:03 Lionel Messi fagnar fyrsta marki sínu og Inter Miami í sigrinum á New England Revolution í nótt. Getty/Michael Owens Lionel Messi bætti enn einu metinu við metorðalistann sinn í nótt þegar hann fór fyrir Inter Miami í sigri í bandarísku MLS deildinni. Messi skoraði þá bæði mörkin í 2-1 sigri á New England Revolution á Gillette Stadium. Þetta var fjórði leikurinn í röð þar sem Messi skoraði tvö mörk eða fleiri og Inter hefur unnið þá alla. Þessu hefur enginn leikmaður náð að gera áður í bandarísku deildinni. Hinn 38 ára gamli Messi nýtti sér mistök varnarinnar í fyrra markinu en skoraði það síðara með frábærri afgreiðslu eftir sendingu frá Sergio Busquets. Messi og félagar hafa unnið báða leiki sína síðan liðið datt út á móti Paris Saint Germain í heimsmeistarakeppni félagsliða. Sá skellur lítur þó aðeins öðruvísi út eftir að PSG rassskellti líka Real Madrid í gærkvöldi. Messi er nú kominn með fjórtán mörk og átta stoðsendingar í fimmtán deildarleikjum en Inter Miami situr í fimmta sæti deildarinnar. Í þessum fjórum síðustu deildarleikjum Inter Miami þá er Messi með átta mörk og fimm stoðsendingar. Liðið hefur skorað fimmtán mörk í þeim og hefur Messi því átt beinan þátt í 87 prósent þeirra, þrettán af fimmtán. Mörkin í nótt má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Inter Miami CF (@intermiamicf) View this post on Instagram A post shared by Inter Miami CF (@intermiamicf) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira
Messi skoraði þá bæði mörkin í 2-1 sigri á New England Revolution á Gillette Stadium. Þetta var fjórði leikurinn í röð þar sem Messi skoraði tvö mörk eða fleiri og Inter hefur unnið þá alla. Þessu hefur enginn leikmaður náð að gera áður í bandarísku deildinni. Hinn 38 ára gamli Messi nýtti sér mistök varnarinnar í fyrra markinu en skoraði það síðara með frábærri afgreiðslu eftir sendingu frá Sergio Busquets. Messi og félagar hafa unnið báða leiki sína síðan liðið datt út á móti Paris Saint Germain í heimsmeistarakeppni félagsliða. Sá skellur lítur þó aðeins öðruvísi út eftir að PSG rassskellti líka Real Madrid í gærkvöldi. Messi er nú kominn með fjórtán mörk og átta stoðsendingar í fimmtán deildarleikjum en Inter Miami situr í fimmta sæti deildarinnar. Í þessum fjórum síðustu deildarleikjum Inter Miami þá er Messi með átta mörk og fimm stoðsendingar. Liðið hefur skorað fimmtán mörk í þeim og hefur Messi því átt beinan þátt í 87 prósent þeirra, þrettán af fimmtán. Mörkin í nótt má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Inter Miami CF (@intermiamicf) View this post on Instagram A post shared by Inter Miami CF (@intermiamicf)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira