Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Siggeir Ævarsson skrifar 9. júlí 2025 23:33 Allskonar útgáfur verða í boði Mynd 2K Games Það þarf sennilega ekki að koma neinum á óvart að Shai Gilgeous-Alexander verður framan á hulstrinu á nýjusta NBA 2K tölvuleiknum en valið á leikmanninum á WNBA útgáfuna kom mörgum í opna skjöldu. Gilgeous-Alexander átti frábært tímabil þar sem hann leiddi OKC til meistaratitils og var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitanna sem og deildarinnar. Angel Reese aftur á móti hefur aðallega vakið athygli fyrir að taka mikið af sóknarfráköstum eftir eigin skot og rífa kjaft við Caitlin Clark, sem margir reiknuðu með að yrði fyrir valinu á hulstrið. Leikurinn kemur út þann 5. september og verður hægt að fá hann í þremur útgáfum sem sjást hér að ofan en Carmelo Anthony verður framan á „ofurstjörnu“ útgáfunni. Anthony verður vígður inn í frægðarhöll NBA í haust. Þá verður fjórða útgáfan í boði þar sem Gilgeous-Alexander, Reese og Anthony deila öll sviðsljósinu. Show up. Show out. 𝙇𝙚𝙖𝙫𝙚 𝙉𝙤 𝘿𝙤𝙪𝙗𝙩. 💯Pre-order NBA 2K26 ⤵️https://t.co/3OWaqiy2dk pic.twitter.com/NU0YAl2b6I— NBA 2K (@NBA2K) July 9, 2025 NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Gilgeous-Alexander átti frábært tímabil þar sem hann leiddi OKC til meistaratitils og var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitanna sem og deildarinnar. Angel Reese aftur á móti hefur aðallega vakið athygli fyrir að taka mikið af sóknarfráköstum eftir eigin skot og rífa kjaft við Caitlin Clark, sem margir reiknuðu með að yrði fyrir valinu á hulstrið. Leikurinn kemur út þann 5. september og verður hægt að fá hann í þremur útgáfum sem sjást hér að ofan en Carmelo Anthony verður framan á „ofurstjörnu“ útgáfunni. Anthony verður vígður inn í frægðarhöll NBA í haust. Þá verður fjórða útgáfan í boði þar sem Gilgeous-Alexander, Reese og Anthony deila öll sviðsljósinu. Show up. Show out. 𝙇𝙚𝙖𝙫𝙚 𝙉𝙤 𝘿𝙤𝙪𝙗𝙩. 💯Pre-order NBA 2K26 ⤵️https://t.co/3OWaqiy2dk pic.twitter.com/NU0YAl2b6I— NBA 2K (@NBA2K) July 9, 2025
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira