Síðasti séns á að vinna milljónir Sindri Sverrisson skrifar 10. júlí 2025 09:01 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í íslenska landsliðinu bíða eftir að geta fagnað fyrsta marki sínu á EM í Sviss. Sigur gegn Noregi í dag myndi bæta aðeins við verðlaunafé liðsins. vísir/Anton Þó að ekki sé lengur að neinu að keppa fyrir Ísland varðandi það að komast lengra á EM kvenna í fótbolta þá myndi sigur gegn Noregi í kvöld engu að síður skila verðlaunafé í hús. Eins og Vísir hefur áður fjallað um eru 100.000 evrur í boði fyrir hvern sigur í riðlakeppni EM, eða um 14,4 milljónir króna. Helmingi lægri upphæð fæst fyrir jafntefli. Íslenska landsliðið hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum og því ekki bætt við sig verðlaunafé á mótinu til þessa en síðasti sénsinn er í Thun í kvöld. Verðlaunafé á EM: 1,8 milljón evra (258 m. kr.) fyrir að komast á mótið 50.000 evrur (7,2 m. kr.) fyrir jafntefli 100.000 evrur (14,4 m. kr.) fyrir sigur 550.000 evrur (79 m. kr.) fyrir að komast í 8-liða úrslit 700.000 evrur (100,5 m. kr.) fyrir að ná í undanúrslit 850.000 evrur (122 m. kr.) fyrir að lenda í 2. sæti og 1,75 milljón evra (251,3 m. kr.) fyrir að vinna mótið. Með því að komast inn á EM, sem Ísland gerði með afar sannfærandi hætti, tryggði liðið sér 1,8 milljón evra í verðlaunafé. Heildarverðlaunaféð getur núna í mesta lagi orðið 1,9 milljón evra, eða um 273 milljónir króna. Hver leikmaður fær milljónir í sinn hlut UEFA hefur svo sett þá reglu að KSÍ og önnur aðildarsambönd verði að sjá til þess að leikmenn fái 30-40 prósent af heildarverðlaunafénu. Fyrir liðin sem komast í 8-liða úrslit er mælst til þess að leikmenn fái að lágmarki 35 prósent. Þetta þýðir að leikmenn Íslands skipta að lágmarki á milli sín 30% af 258 milljónum króna, eða 77,4 milljónum. Sé þeirri upphæð deilt jafnt á 23 leikmenn jafngildir hún tæplega 3,4 milljónum á mann. Það er svo hægt að hækka þá upphæð örlítið með sigri í dag og einnig er mögulegt að hlutur leikmanna sé hærri en 30% lágmarkið. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Eins og Vísir hefur áður fjallað um eru 100.000 evrur í boði fyrir hvern sigur í riðlakeppni EM, eða um 14,4 milljónir króna. Helmingi lægri upphæð fæst fyrir jafntefli. Íslenska landsliðið hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum og því ekki bætt við sig verðlaunafé á mótinu til þessa en síðasti sénsinn er í Thun í kvöld. Verðlaunafé á EM: 1,8 milljón evra (258 m. kr.) fyrir að komast á mótið 50.000 evrur (7,2 m. kr.) fyrir jafntefli 100.000 evrur (14,4 m. kr.) fyrir sigur 550.000 evrur (79 m. kr.) fyrir að komast í 8-liða úrslit 700.000 evrur (100,5 m. kr.) fyrir að ná í undanúrslit 850.000 evrur (122 m. kr.) fyrir að lenda í 2. sæti og 1,75 milljón evra (251,3 m. kr.) fyrir að vinna mótið. Með því að komast inn á EM, sem Ísland gerði með afar sannfærandi hætti, tryggði liðið sér 1,8 milljón evra í verðlaunafé. Heildarverðlaunaféð getur núna í mesta lagi orðið 1,9 milljón evra, eða um 273 milljónir króna. Hver leikmaður fær milljónir í sinn hlut UEFA hefur svo sett þá reglu að KSÍ og önnur aðildarsambönd verði að sjá til þess að leikmenn fái 30-40 prósent af heildarverðlaunafénu. Fyrir liðin sem komast í 8-liða úrslit er mælst til þess að leikmenn fái að lágmarki 35 prósent. Þetta þýðir að leikmenn Íslands skipta að lágmarki á milli sín 30% af 258 milljónum króna, eða 77,4 milljónum. Sé þeirri upphæð deilt jafnt á 23 leikmenn jafngildir hún tæplega 3,4 milljónum á mann. Það er svo hægt að hækka þá upphæð örlítið með sigri í dag og einnig er mögulegt að hlutur leikmanna sé hærri en 30% lágmarkið.
Verðlaunafé á EM: 1,8 milljón evra (258 m. kr.) fyrir að komast á mótið 50.000 evrur (7,2 m. kr.) fyrir jafntefli 100.000 evrur (14,4 m. kr.) fyrir sigur 550.000 evrur (79 m. kr.) fyrir að komast í 8-liða úrslit 700.000 evrur (100,5 m. kr.) fyrir að ná í undanúrslit 850.000 evrur (122 m. kr.) fyrir að lenda í 2. sæti og 1,75 milljón evra (251,3 m. kr.) fyrir að vinna mótið.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira