„Þetta er það sem að mann dreymdi um“ Aron Guðmundsson skrifar 9. júlí 2025 11:32 Elísabet Gunnarsdóttir er landsliðsþjálfari belgíska landsliðsins sem tekur þátt á komandi Evrópumóti í fótbolta í Sviss. Vísir/Getty Elísabet Gunnarsdóttir, landsliðsþjálfari Belgíu, útilokar það ekki að þjálfa félagslið aftur einhvern daginn. Núna er hún hins vegar á stað sem hana dreymdi um að vera á þegar að hún var yngri og á sínu fyrsta stórmóti sem landsliðsþjálfari. „Mér finnst þetta bara geggjað,“ segir Elísabet í viðtali við íþróttadeild Sýnar um landsliðsþjálfarastarfið. Ég þarf stundum að minna sjálfa mig á að þetta er það sem að manni dreymdi um þegar að maður var yngri. Það var að vera akkúrat í þessum sporum. Ég hef oft hugsað á leiðinni hvort ég hefði átt að gera þetta fyrr eða bíða með það. Hugsaði að ég ætti að verða landsliðsþjálfari þegar að ég væri orðin gráhærð. Mér finnst þetta bara ótrúlega gaman, mikil áskorun og ótrúlega lærdómsríkt. Gaman að vinna með metnaðarfullum leikmönnum sem eru tilbúnir að leggja allt í sölurnar í því að vinna fyrir þjóðina.“ Klippa: „Þetta er það sem að manni dreymdi um“ Elísabet hafði fyrir haslað sér völl sem þjálfari fyrirliða, til að mynda Kristianstad í Svíþjóð. En á landsliðsþjálfarastarfið betur við hana heldur en félagsliða? „Mér finnst bæði jafn skemmtilegt og ætla ekkert að útiloka það að þjálfa félagslið aftur. Í augnablikinu er ég bara að læra svo mikið á því að vera í þessu. Svo mörg móment þar sem ég hélt ég væri betri í því sem að ég er að gera en sé að ég er ekki nógu góð í. Svo eru önnur móment þar sem að ég sé okkur ráða við hlutina. Fyrir mér er þetta starf pínulítið eins og að byrja nýjan feril og mér finnst margar opnar dyr ef ég lít inn í framtíðina.“ Viðtalið við Elísabetu í heild sinni má sjá hér fyrir ofan. Þar fer hún yfir áskoranirnar með Belgíu, yfirstandandi Evrópumót, íslenska landsliðið og margt fleira. Viðtalið má einnig nálgast í hlaðvarpsformi hér fyrir neðan. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Belgía Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
„Mér finnst þetta bara geggjað,“ segir Elísabet í viðtali við íþróttadeild Sýnar um landsliðsþjálfarastarfið. Ég þarf stundum að minna sjálfa mig á að þetta er það sem að manni dreymdi um þegar að maður var yngri. Það var að vera akkúrat í þessum sporum. Ég hef oft hugsað á leiðinni hvort ég hefði átt að gera þetta fyrr eða bíða með það. Hugsaði að ég ætti að verða landsliðsþjálfari þegar að ég væri orðin gráhærð. Mér finnst þetta bara ótrúlega gaman, mikil áskorun og ótrúlega lærdómsríkt. Gaman að vinna með metnaðarfullum leikmönnum sem eru tilbúnir að leggja allt í sölurnar í því að vinna fyrir þjóðina.“ Klippa: „Þetta er það sem að manni dreymdi um“ Elísabet hafði fyrir haslað sér völl sem þjálfari fyrirliða, til að mynda Kristianstad í Svíþjóð. En á landsliðsþjálfarastarfið betur við hana heldur en félagsliða? „Mér finnst bæði jafn skemmtilegt og ætla ekkert að útiloka það að þjálfa félagslið aftur. Í augnablikinu er ég bara að læra svo mikið á því að vera í þessu. Svo mörg móment þar sem ég hélt ég væri betri í því sem að ég er að gera en sé að ég er ekki nógu góð í. Svo eru önnur móment þar sem að ég sé okkur ráða við hlutina. Fyrir mér er þetta starf pínulítið eins og að byrja nýjan feril og mér finnst margar opnar dyr ef ég lít inn í framtíðina.“ Viðtalið við Elísabetu í heild sinni má sjá hér fyrir ofan. Þar fer hún yfir áskoranirnar með Belgíu, yfirstandandi Evrópumót, íslenska landsliðið og margt fleira. Viðtalið má einnig nálgast í hlaðvarpsformi hér fyrir neðan.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Belgía Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn