Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2025 10:30 Hin átján ára gamla Mirra Andreeva er að gera flotta hluti á Wimbledon risamótinu og hún heillar líka marga með einlægri framkomu sinni. Getty/Julian Finney Rússneska tenniskonan Mirra Andreeva er þrátt fyrir ungan aldur löngu komin í hóp bestu tenniskvenna heims. Þessi átján ára stelpa hefur líka sýnt það og sannað á Wimbledon mótinu síðustu daga. Mirra Andreeva tryggði sér sæti í átta manna úrslitunum á Wimbledon með sigri á hinni bandarísku Emmu Navarro. Andreeva vann leikinn 6-2 og 6-3 og þar með 2-0 í settum. Hún hefur þar með komist í átta manna úrslit á fyrstu þremur risamótum ársins. Andreeva mætir Belindu Bencic frá Sviss í átta manna úrslitunum í dag og sigurvegarinn þar fær svo undanúrslitaleik á móti annað hvort Igu Swiątek eða Liudmilu Samsonova. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast síðan þær Aryna Sabalenka og Amanda Anisimova. Andreeva var mjög upp með sér eftir leikinn á móti Navarro því að hetjan hennar. Roger Federer, kom til að horfa á hana. Hún sagðist hafa reynt að passa sig að horfa ekki upp í heiðursstúkuna því hún var viss um að missa einbeitingu sæi hún átrúnaðargoðið sitt. Kannski var hún aðeins of einbeitt á spaðann og boltann og var því ekki alveg með stöðuna á hreinu. Hún vissi auðvitað að hún væri í frábærri stöðu á móti Navarro en myndbandið hér fyrir neðan sýnir að Andreeva fattaði ekki í fyrstu að hún væri búin að vinna leikinn. View this post on Instagram A post shared by Wimbledon (@wimbledon) Tennis Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Þessi átján ára stelpa hefur líka sýnt það og sannað á Wimbledon mótinu síðustu daga. Mirra Andreeva tryggði sér sæti í átta manna úrslitunum á Wimbledon með sigri á hinni bandarísku Emmu Navarro. Andreeva vann leikinn 6-2 og 6-3 og þar með 2-0 í settum. Hún hefur þar með komist í átta manna úrslit á fyrstu þremur risamótum ársins. Andreeva mætir Belindu Bencic frá Sviss í átta manna úrslitunum í dag og sigurvegarinn þar fær svo undanúrslitaleik á móti annað hvort Igu Swiątek eða Liudmilu Samsonova. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast síðan þær Aryna Sabalenka og Amanda Anisimova. Andreeva var mjög upp með sér eftir leikinn á móti Navarro því að hetjan hennar. Roger Federer, kom til að horfa á hana. Hún sagðist hafa reynt að passa sig að horfa ekki upp í heiðursstúkuna því hún var viss um að missa einbeitingu sæi hún átrúnaðargoðið sitt. Kannski var hún aðeins of einbeitt á spaðann og boltann og var því ekki alveg með stöðuna á hreinu. Hún vissi auðvitað að hún væri í frábærri stöðu á móti Navarro en myndbandið hér fyrir neðan sýnir að Andreeva fattaði ekki í fyrstu að hún væri búin að vinna leikinn. View this post on Instagram A post shared by Wimbledon (@wimbledon)
Tennis Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn