Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. júlí 2025 10:38 Þórdís Elva virðist yfir sig ástfangin. Rithöfundurinn og baráttukonan Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur fundið ástina í örmum kanadísku tónlistarkonunnar og rithöfundarins Jann Arden, sem jafnframt er hlaðvarpsstjórnandi og leikkona. Þórdís greindi fyrst frá sambandinu fyrr í vikunni þegar hún birti mynd af nýju kærustunni í Story á Instagram þar sem hún heldur í höndina á konu um borð í flugvél. DV greindi fyrst frá því. Í gærkvöldi fór hún skrefinu lengra og deildi færslu á aðalreikningi sínum þar sem hún birti skjáskot af frétt sem greinir frá ástarsambandinu. Undir færsluna skrifaði Þórdís: „Samkvæmt áreiðanlegum heimildum er leyndarmálið ekki lengur leyndarmál.“ Arden svaraði Þórdísi í athugasemdum með gamansömum tón: „Það væri gaman að vita hver þessi ‚ónefnda‘ kona er?“ Þórdís svaraði: „Allt sem ég veit er að hún ætlar að halda áfram þar til hún man varla hver hún var þegar hún lagði af stað – og það skiptir engu máli, því nú er hún mín.“ Þá svaraði Arden með skýrum og hlýlegum hætti: „Já, elskan mín, það er ég.“ Getty Talsverður aldursmunur er á parinu en Þórdís Elva verður 45 ára á þessu ári en Arden er 63 ára. Þær eru nú staddar í Las Vegas í Bandaríkjunum, þar sem þær skemmtu sér nýverið með bandarísku grínkonunni Chelsea Handler. Þær fóru saman á uppistand og spiluðu Black Jack með henni og fleiri konum í gærkvöldi. Arden er ein þekktasta söngkona Kanada, meðal annars fyrir lögin „Insensitive“, sem varð hennar stærsti smellur, „Could I Be Your Girl“, „Cherry Popsicle“ og „I Would Die for You“. Hún hefur einnig gefið út metsölubækur. Í lok maí kom Þórdís Elva fram í hlaðvarpsþætti Jann Arden. Ætla má að samband þeirra hafi þróast eftir það. View this post on Instagram A post shared by Jann Arden Podcast (@jannardenpod) Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Sjá meira
Þórdís greindi fyrst frá sambandinu fyrr í vikunni þegar hún birti mynd af nýju kærustunni í Story á Instagram þar sem hún heldur í höndina á konu um borð í flugvél. DV greindi fyrst frá því. Í gærkvöldi fór hún skrefinu lengra og deildi færslu á aðalreikningi sínum þar sem hún birti skjáskot af frétt sem greinir frá ástarsambandinu. Undir færsluna skrifaði Þórdís: „Samkvæmt áreiðanlegum heimildum er leyndarmálið ekki lengur leyndarmál.“ Arden svaraði Þórdísi í athugasemdum með gamansömum tón: „Það væri gaman að vita hver þessi ‚ónefnda‘ kona er?“ Þórdís svaraði: „Allt sem ég veit er að hún ætlar að halda áfram þar til hún man varla hver hún var þegar hún lagði af stað – og það skiptir engu máli, því nú er hún mín.“ Þá svaraði Arden með skýrum og hlýlegum hætti: „Já, elskan mín, það er ég.“ Getty Talsverður aldursmunur er á parinu en Þórdís Elva verður 45 ára á þessu ári en Arden er 63 ára. Þær eru nú staddar í Las Vegas í Bandaríkjunum, þar sem þær skemmtu sér nýverið með bandarísku grínkonunni Chelsea Handler. Þær fóru saman á uppistand og spiluðu Black Jack með henni og fleiri konum í gærkvöldi. Arden er ein þekktasta söngkona Kanada, meðal annars fyrir lögin „Insensitive“, sem varð hennar stærsti smellur, „Could I Be Your Girl“, „Cherry Popsicle“ og „I Would Die for You“. Hún hefur einnig gefið út metsölubækur. Í lok maí kom Þórdís Elva fram í hlaðvarpsþætti Jann Arden. Ætla má að samband þeirra hafi þróast eftir það. View this post on Instagram A post shared by Jann Arden Podcast (@jannardenpod)
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Sjá meira