Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2025 10:00 Elísabet Gunnarsdóttir hefði séð sjálfan sig í mörgum eintökum ef hún hefði horft upp í stúku í gær. Getty/Nick Potts/@knattspyrnukonur Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari belgíska landsliðsins, var með sérstaka íslenska stuðningssveit í stúkunni í leiknum á móti heimsmeisturum Spánar í Thun í gær. Belgíska liðið jafnaði tvisvar sinnum á móti Spáni en varð á endanum að sætta sig við 6-2 tap. Íslenska landsliðið er með aðsetur stutt frá Thun og íslensku stelpurnar spila tvo af leikjum sínum í borginni. Einhverjir af þeim stuðningsmönnum íslenska liðsins sem voru mættir til Sviss til að horfa á íslenska landsliðið nýttu því tækifærið í gær til að fara á leik með Betu og belgíska landsliðinu. Einn hópur stuðningsmanna vakti þó meiri athygli en aðrir því þær mættu allir með Betu-grímu á leikinn. Það var því fullt af Betum upp í stúku í gær eins og kom fram á Instagram síðunni knattspyrnukonur sem er heimili hagsmunasamtaka íslenskra knattspyrnukvenna. Við sáum engin andlit á bak við grímurnar af Betu en töggin benda til að þar hafi meðal annars verið á ferðinni Mist Rúnarsdóttir, Anna Þorsteinsdóttir, Lilja Dögg Valþórsdóttir, Fjóla Dröfn Friðriksdóttir og Valgerður Stella Kristjánsdóttir. Við seljum það þó ekki dýrara en við keyptum það. „Alltaf má Betum á sig bæta“ eins og stóð við þessa skemmtilegu mynd sem má sjá hér fyrir neðan. EM 2025 í Sviss Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Belgíska liðið jafnaði tvisvar sinnum á móti Spáni en varð á endanum að sætta sig við 6-2 tap. Íslenska landsliðið er með aðsetur stutt frá Thun og íslensku stelpurnar spila tvo af leikjum sínum í borginni. Einhverjir af þeim stuðningsmönnum íslenska liðsins sem voru mættir til Sviss til að horfa á íslenska landsliðið nýttu því tækifærið í gær til að fara á leik með Betu og belgíska landsliðinu. Einn hópur stuðningsmanna vakti þó meiri athygli en aðrir því þær mættu allir með Betu-grímu á leikinn. Það var því fullt af Betum upp í stúku í gær eins og kom fram á Instagram síðunni knattspyrnukonur sem er heimili hagsmunasamtaka íslenskra knattspyrnukvenna. Við sáum engin andlit á bak við grímurnar af Betu en töggin benda til að þar hafi meðal annars verið á ferðinni Mist Rúnarsdóttir, Anna Þorsteinsdóttir, Lilja Dögg Valþórsdóttir, Fjóla Dröfn Friðriksdóttir og Valgerður Stella Kristjánsdóttir. Við seljum það þó ekki dýrara en við keyptum það. „Alltaf má Betum á sig bæta“ eins og stóð við þessa skemmtilegu mynd sem má sjá hér fyrir neðan.
EM 2025 í Sviss Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira