„Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Ragnar Heiðar Sigtryggson skrifar 5. júlí 2025 17:47 Davíð Smári er þjálfari Vestra Vísir/ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var þokkalega sáttur þrátt fyrir 0-2 tap gegn Valsmönnum í Bestu deild karla í dag. „Við héldum boltanum ekki alveg nógu vel en við vorum bara flottir varnarlega í fyrri hálfleik og flottir varnarlega í seinni hálfleik og Valsmenn náðu aldrei að opna okkur.“ - Sagði Davíð sem vildi meina að klaufaleg mörk sem þeir gáfu hafi verið það sem að skildi liðin í dag. „Vítið? Ég veit ekki með það, fyrra markið, gríðarlega klaufalegt. Svekktur með að fá ekkert út úr leiknum en sáttur við liðið, segi eins og það er.“ Rétt áður en Valur skoraði úr vítaspyrnu þá hafði Cafu verið tekinn niður hinumegin og vildi Davíð meina að ef það væri réttur dómur að þá hefði hann átt að fá gult spjald. „Ég held að það segi sig sjálft að ef hann dæmir aukaspyrnu á Val að þá er það gult á Cafu. Það sáu það allir að þeir voru í brasi í dag.“ - Sagði Davíð sem einnig sendi út ákall til stuðningsmanna Vestra fyrir næsta leik, þar sem Vestri mætir Fram í bikarnum og getur komið sér í úrslitaleikinn gegn Val. „Við þurfum á stuðningi að halda þegar vel gengur en einnig þegar illa gengur. Ég treysti að stuðningsmenn mæti á leikinn og styðji okkur“ - Sagði Davíð sem lét einnig eftir sér að hann hefði heyrt stuðningsmenn Vestra í stúkunni kvarta yfir því að sóknarleikur liðsins væri ekki nægilega góður. „Ég verð bara að viðurkenna það að ég er mjög ánægður með það að standarinn sé orðinn þannig að við eigum að skora eitt, tvö, eða meira gegn sterku liði eins og Val.“ Besta deild karla Vestri Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
„Við héldum boltanum ekki alveg nógu vel en við vorum bara flottir varnarlega í fyrri hálfleik og flottir varnarlega í seinni hálfleik og Valsmenn náðu aldrei að opna okkur.“ - Sagði Davíð sem vildi meina að klaufaleg mörk sem þeir gáfu hafi verið það sem að skildi liðin í dag. „Vítið? Ég veit ekki með það, fyrra markið, gríðarlega klaufalegt. Svekktur með að fá ekkert út úr leiknum en sáttur við liðið, segi eins og það er.“ Rétt áður en Valur skoraði úr vítaspyrnu þá hafði Cafu verið tekinn niður hinumegin og vildi Davíð meina að ef það væri réttur dómur að þá hefði hann átt að fá gult spjald. „Ég held að það segi sig sjálft að ef hann dæmir aukaspyrnu á Val að þá er það gult á Cafu. Það sáu það allir að þeir voru í brasi í dag.“ - Sagði Davíð sem einnig sendi út ákall til stuðningsmanna Vestra fyrir næsta leik, þar sem Vestri mætir Fram í bikarnum og getur komið sér í úrslitaleikinn gegn Val. „Við þurfum á stuðningi að halda þegar vel gengur en einnig þegar illa gengur. Ég treysti að stuðningsmenn mæti á leikinn og styðji okkur“ - Sagði Davíð sem lét einnig eftir sér að hann hefði heyrt stuðningsmenn Vestra í stúkunni kvarta yfir því að sóknarleikur liðsins væri ekki nægilega góður. „Ég verð bara að viðurkenna það að ég er mjög ánægður með það að standarinn sé orðinn þannig að við eigum að skora eitt, tvö, eða meira gegn sterku liði eins og Val.“
Besta deild karla Vestri Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira