Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2025 06:00 Eyjamenn spila í fyrsta sinn á Hásteinsvellinum á þessu sumri og nú er komið gervigras á völlinn. vísir / hulda margrét Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Besta deild karla í fótbolta verður í aðalhlutverki en þrír leikir verða í beinni i dag. Skagamenn taka á móti Fram í fyrsta heimaleik Lárusar Orra Sigurðssonar, Eyjamenn fá Víkinga í heimsókn á sama stað og þeir slógu þá út úr bikarnum og Vestri fær sjóðheitt Valslið í heimsókn á Ísafjörð. Þetta er stór helgi í formúlu 1 þar sem Silverstone kappaksturinn fer fram á sunnudaginn. Það verður sýnt beint frá þriðju æfingunni og tímatökunni í dag. Pólska meistaramótið í pílukasti, Polish Darts Masters, hluti af heimsbikarnum verður líka i beinni í kvöld. Það verður einnig sýnt beint frá BMW mótinu í golfi, frá Nascar kappakstrinum og frá bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik ÍA og Fram í Bestu deild karla í fótbolta. SÝN Sport 4 Klukkan 10.30 hefst bein útsending frá BMW Inernational Open golfmótinu á DP heimsmótaröðinni. SÝN Sport 5 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Vestra og Vals í Bestu deild karla í fótbolta. SÝN Sport Ísland Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik ÍBV og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 10.25 hefst bein útsending frá þriðju æfingu fyrir Silverstone kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.45 hefst bein útsending frá tímatökunni fyrir Silverstone kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 17.00 hefst bein útsending frá pólska meistaramótinu í pílukasti, Polish Darts Masters. Klukkan 21.00 hefst bein útsending frá Nascar Xfinity kappakstrinum The Loop 110. Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá leik Detroit Tigers og Cleveland Guardians í bandarísku hafnaboltadeildinni MLB. Dagskráin í dag Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Sjá meira
Besta deild karla í fótbolta verður í aðalhlutverki en þrír leikir verða í beinni i dag. Skagamenn taka á móti Fram í fyrsta heimaleik Lárusar Orra Sigurðssonar, Eyjamenn fá Víkinga í heimsókn á sama stað og þeir slógu þá út úr bikarnum og Vestri fær sjóðheitt Valslið í heimsókn á Ísafjörð. Þetta er stór helgi í formúlu 1 þar sem Silverstone kappaksturinn fer fram á sunnudaginn. Það verður sýnt beint frá þriðju æfingunni og tímatökunni í dag. Pólska meistaramótið í pílukasti, Polish Darts Masters, hluti af heimsbikarnum verður líka i beinni í kvöld. Það verður einnig sýnt beint frá BMW mótinu í golfi, frá Nascar kappakstrinum og frá bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik ÍA og Fram í Bestu deild karla í fótbolta. SÝN Sport 4 Klukkan 10.30 hefst bein útsending frá BMW Inernational Open golfmótinu á DP heimsmótaröðinni. SÝN Sport 5 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Vestra og Vals í Bestu deild karla í fótbolta. SÝN Sport Ísland Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik ÍBV og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 10.25 hefst bein útsending frá þriðju æfingu fyrir Silverstone kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.45 hefst bein útsending frá tímatökunni fyrir Silverstone kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 17.00 hefst bein útsending frá pólska meistaramótinu í pílukasti, Polish Darts Masters. Klukkan 21.00 hefst bein útsending frá Nascar Xfinity kappakstrinum The Loop 110. Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá leik Detroit Tigers og Cleveland Guardians í bandarísku hafnaboltadeildinni MLB.
Dagskráin í dag Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu