Karólína Lea orðin leikmaður Inter Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2025 08:16 Karólína hefur væntanlega tekið þessa mynd í Mílanó áður en hún kom til móts við íslenska landsliðið fyrir EM. inter Ítalska félagið Inter hefur fest kaup á Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, landsliðskonu Íslands sem spilar fyrsta leik gegn Finnlandi á Evrópumótinu í Sviss síðar í dag. Karólína skrifar undir samning til ársins 2028. Inter staðfesti kaupin á miðlum félagsins. Kaupverðið kemur ekki fram en vitað er að ítalska félagið þurfti að leggja fram fé til að klófesta Karólína. Karólína entra a far parte della famiglia nerazzurra 🖤💙#ForzaInter #InterWomen #WelcomeKarólína— Inter Women (@Inter_Women) July 2, 2025 Karólína kemur til Inter frá Þýskalandsmeisturum Bayern Munchen en hún hefur verið að láni hjá Bayer Leverkusen í sömu deild síðustu tvö ár. Hún kom alls við sögu í 37 leikjum fyrir Bayern Munchen síðan hún skipti til félagsins frá Breiðabliki árið 2021 og varð Þýskalandsmeistari tvisvar. Inter endaði í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tryggði sér sæti í Meistaradeildinni. Karólína er annar íslenski leikmaðurinn sem félagið semur við síðasta sólarhringinn. Í gærkvöldi var tilkynnt að Cecilía Rán Rúnarsdóttir yrði leikmaður Inter til frambúðar eftir að hafa verið þar að láni frá Bayern Munchen á síðasta tímabili. Dietro le quinte 📸#ForzaInter #InterWomen #Runarsdottir2029 pic.twitter.com/0yZJmv3XAg— Inter Women (@Inter_Women) July 1, 2025 Karólína ræddi félagaskiptin til Inter stuttlega í fyrradag, áður en hún gat staðfest þau, en sagðist mjög sátt. Fréttin hefur verið uppfærð. Ítalski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira
Inter staðfesti kaupin á miðlum félagsins. Kaupverðið kemur ekki fram en vitað er að ítalska félagið þurfti að leggja fram fé til að klófesta Karólína. Karólína entra a far parte della famiglia nerazzurra 🖤💙#ForzaInter #InterWomen #WelcomeKarólína— Inter Women (@Inter_Women) July 2, 2025 Karólína kemur til Inter frá Þýskalandsmeisturum Bayern Munchen en hún hefur verið að láni hjá Bayer Leverkusen í sömu deild síðustu tvö ár. Hún kom alls við sögu í 37 leikjum fyrir Bayern Munchen síðan hún skipti til félagsins frá Breiðabliki árið 2021 og varð Þýskalandsmeistari tvisvar. Inter endaði í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tryggði sér sæti í Meistaradeildinni. Karólína er annar íslenski leikmaðurinn sem félagið semur við síðasta sólarhringinn. Í gærkvöldi var tilkynnt að Cecilía Rán Rúnarsdóttir yrði leikmaður Inter til frambúðar eftir að hafa verið þar að láni frá Bayern Munchen á síðasta tímabili. Dietro le quinte 📸#ForzaInter #InterWomen #Runarsdottir2029 pic.twitter.com/0yZJmv3XAg— Inter Women (@Inter_Women) July 1, 2025 Karólína ræddi félagaskiptin til Inter stuttlega í fyrradag, áður en hún gat staðfest þau, en sagðist mjög sátt. Fréttin hefur verið uppfærð.
Ítalski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira