Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2025 23:32 Jalen Williams var mjög glaður á blaðamannafundi eftir sigur Oklahoma City Thunder í úrslitaleiknum um NBA titilinn. Getty/Justin Ford Ef það er einhver tímann tímapunktur til að taka tappa úr flösku þá er það þegar þú verður NBA meistari í körfubolta. Jalen Williams átti mjög flott tímabil með Oklahoma City Thunder liðinu og átti líka mikinn þátt í fyrsta NBA meistaratitli liðsins. Williams, sem er kallaður J-Dub, skoraði 40 stig í einum leikjanna í úrslitaeinvíginu og endaði með 23,6 stig, 5,0 fráköst og 3,7 stoðsendingar í leik í leikjum sex á móti Indiana Pacers. Williams er nýorðinn 24 ára gamall og er frá Denver í Colarado fylki. Hann er á sínu þriðja tímabili en var valinn númer tólf í nýliðavalinu 2022 eftir að hafa spilað í þrjú ár með Santa Clara háskólanum. Eftir leikinn sagði hann blaðamönnum frá því að hann hefði smakkað áfengi í fyrsta sinn á ævinni eftir sigurinn í oddaleiknum. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig Williams grínaðist með það að hann mundi eiginlega ekkert eftir fjörinu í klefanum. „Þetta er eiginlega allt í móðu. Ég var nefnilega að fá minn fyrsta drykk á ævinni og er bara að vinna úr því,“ sagði Jalen Williams hlæjandi. Williams hefur augljóslega lagt allt sitt í það að vera góður í körfubolta og vinnusemi hans er áberandi í tölfræði hans á ferlinum. Hann hefur hækkað stigaskor sitt á hverju ári, skoraði 14,1 stig í leik fyrsta tímabilið, 19,1 stig í leik í fyrra og í vetur skoraði hann 21,6 stig í leik. Hann hefur einnig hækkað stoðsendingarnar sínar á hverju tímabili, en þær fóru úr 3,3 í leik í 4,5 í leik og voru síðan 5,1 í leik í vetur. Williams var ekki sá eini í liðinu sem var reynslulítill í meðferð áfengis. Hann og liðsfélagarnir áttu í miklum vandræðum með að opna kampavínsflöskurnar fyrir fögnuðinn inn í klefa. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) NBA Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira
Jalen Williams átti mjög flott tímabil með Oklahoma City Thunder liðinu og átti líka mikinn þátt í fyrsta NBA meistaratitli liðsins. Williams, sem er kallaður J-Dub, skoraði 40 stig í einum leikjanna í úrslitaeinvíginu og endaði með 23,6 stig, 5,0 fráköst og 3,7 stoðsendingar í leik í leikjum sex á móti Indiana Pacers. Williams er nýorðinn 24 ára gamall og er frá Denver í Colarado fylki. Hann er á sínu þriðja tímabili en var valinn númer tólf í nýliðavalinu 2022 eftir að hafa spilað í þrjú ár með Santa Clara háskólanum. Eftir leikinn sagði hann blaðamönnum frá því að hann hefði smakkað áfengi í fyrsta sinn á ævinni eftir sigurinn í oddaleiknum. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig Williams grínaðist með það að hann mundi eiginlega ekkert eftir fjörinu í klefanum. „Þetta er eiginlega allt í móðu. Ég var nefnilega að fá minn fyrsta drykk á ævinni og er bara að vinna úr því,“ sagði Jalen Williams hlæjandi. Williams hefur augljóslega lagt allt sitt í það að vera góður í körfubolta og vinnusemi hans er áberandi í tölfræði hans á ferlinum. Hann hefur hækkað stigaskor sitt á hverju ári, skoraði 14,1 stig í leik fyrsta tímabilið, 19,1 stig í leik í fyrra og í vetur skoraði hann 21,6 stig í leik. Hann hefur einnig hækkað stoðsendingarnar sínar á hverju tímabili, en þær fóru úr 3,3 í leik í 4,5 í leik og voru síðan 5,1 í leik í vetur. Williams var ekki sá eini í liðinu sem var reynslulítill í meðferð áfengis. Hann og liðsfélagarnir áttu í miklum vandræðum með að opna kampavínsflöskurnar fyrir fögnuðinn inn í klefa. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
NBA Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn