Stjörnum prýtt brúðkaup landsliðsmanns í Grikklandi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. júní 2025 13:58 Sverrir Ingi og Hrefna Dís giftu sig á dögunum í Grikklandi. Landsliðsmaðurinn Sverri Ingi Ingason og Hrefna Dís Halldórsdóttir samkvæmisdansari giftu sig við glæsilega athöfn í Aþenu í Grikklandi. Brúðkaupið fór fram undir berum himni og var ævintýri líkast. Hrefna Dís og Sverrir búa í Grikklandi, þar sem Sverrir spilar með Panathinaikos. Hjónin hafa verið saman í rúman áratug og eiga tvö börn, Emilíu Rós, fædda árið 2019, og Jóhann Alex, fæddan árið 2023. Brúðkaupið fór fram þann 19. júní síðastliðinn á Hatzi Mansion, vinsælum veislustað í hjarta gríska landbúnaðarlandsins í Anavyssos, rétt utan við Aþenu. Umhverfið er afar rómantískt þar sem fallegur garður, gróskumikið landslag og stórkostlegt útsýni yfir hinn margrómaða Saroníska flóann, skapa draumkennda stemningu. View this post on Instagram A post shared by Hatzi Mansion (@hatzi_mansion) Elegans alla leið Hrefna Dís klæddistglæsilegum hvítum hlýralausum brúðarkjól með sítt hvítt brúðarslör í hárinu sem var greitt upp í hnút. Sverrir klæddist svörtum jakkafötum, hvítri skyrtu með svarta slaufu um hálsinn. Meðal gesta voru Ástrós Traustadóttir, Adam Helgason, Hörður Björgvin Magnússon, Móeiður Lárusdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Árni Vilhjálmsson, Rúrik Gíslason, Aron Einar Gunnarsson, Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Guðlaugur Victor Pálsson. Í brúðkaupinu skemmtu Steindi Jr. og Auddi gestum eins og þeim einum er lagið. Um kvöldið tók Doctor Victor við keflinu og spilaði fyrir dansi langt fram á nótt. Kvöldið fyrir brúðkaupið var gestum boðið á strandveitingastaðinn Krabo Beach þar sem gestir hvoru hvattir til að klæðast hvítum fötum. Þar spilaði tónlistarmaðurinn Jökull í Kaleo fyrir gesti og setti tóninn fyrir helginni sem var umvafin gleði og elegans líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna. Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Rúrik Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Sara Björk Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Sara Björk Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Móeiður Instagram/Móeiður Instagram/Móeiður Ástrós klæddist glæsilegum grænum síðkjól í brúðkaupinu.Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Hvítur klæðnaður við ströndina Hér að neðan smá sjá myndir frá kvöldinu fyrir brúðkaupið. Instagram/Sara Björk Instagram/Sara Björk Instagram/Sara Björk Fyrirpartýið daginn áður.Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Adam Helgason Instagram/Adam Helgason Instagram/Adam Helgason Instagram/Árni Vill Instagram/Ástrós Trausta Brúðkaup Tímamót Ástin og lífið Íslendingar erlendis Grikkland Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
Hrefna Dís og Sverrir búa í Grikklandi, þar sem Sverrir spilar með Panathinaikos. Hjónin hafa verið saman í rúman áratug og eiga tvö börn, Emilíu Rós, fædda árið 2019, og Jóhann Alex, fæddan árið 2023. Brúðkaupið fór fram þann 19. júní síðastliðinn á Hatzi Mansion, vinsælum veislustað í hjarta gríska landbúnaðarlandsins í Anavyssos, rétt utan við Aþenu. Umhverfið er afar rómantískt þar sem fallegur garður, gróskumikið landslag og stórkostlegt útsýni yfir hinn margrómaða Saroníska flóann, skapa draumkennda stemningu. View this post on Instagram A post shared by Hatzi Mansion (@hatzi_mansion) Elegans alla leið Hrefna Dís klæddistglæsilegum hvítum hlýralausum brúðarkjól með sítt hvítt brúðarslör í hárinu sem var greitt upp í hnút. Sverrir klæddist svörtum jakkafötum, hvítri skyrtu með svarta slaufu um hálsinn. Meðal gesta voru Ástrós Traustadóttir, Adam Helgason, Hörður Björgvin Magnússon, Móeiður Lárusdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Árni Vilhjálmsson, Rúrik Gíslason, Aron Einar Gunnarsson, Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Guðlaugur Victor Pálsson. Í brúðkaupinu skemmtu Steindi Jr. og Auddi gestum eins og þeim einum er lagið. Um kvöldið tók Doctor Victor við keflinu og spilaði fyrir dansi langt fram á nótt. Kvöldið fyrir brúðkaupið var gestum boðið á strandveitingastaðinn Krabo Beach þar sem gestir hvoru hvattir til að klæðast hvítum fötum. Þar spilaði tónlistarmaðurinn Jökull í Kaleo fyrir gesti og setti tóninn fyrir helginni sem var umvafin gleði og elegans líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna. Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Rúrik Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Sara Björk Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Sara Björk Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Móeiður Instagram/Móeiður Instagram/Móeiður Ástrós klæddist glæsilegum grænum síðkjól í brúðkaupinu.Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Hvítur klæðnaður við ströndina Hér að neðan smá sjá myndir frá kvöldinu fyrir brúðkaupið. Instagram/Sara Björk Instagram/Sara Björk Instagram/Sara Björk Fyrirpartýið daginn áður.Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Adam Helgason Instagram/Adam Helgason Instagram/Adam Helgason Instagram/Árni Vill Instagram/Ástrós Trausta
Brúðkaup Tímamót Ástin og lífið Íslendingar erlendis Grikkland Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein