Máluðu yfir andlit „svikarans“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2025 07:00 Hér má sjá búið að mála yfir veggmálverkið. Nico Williams er stjarna Athletic Bilbao og spænska landsliðsins. Getty/Jean Catuffe/@433 Allt bendir til þess að spænski landsliðsmaðurinn Nico Williams yfirgefi uppeldisfélag sitt Athletic Bilbao en hann dreymir um að komast til Barcelona. Barcelona stendur ekki alltof vel fjárhagslega en er að reyna allra leiða til að koma nýrri stórstjörnu undir launaþakið. Það virðist vera sem Williams sé jafnvel tilbúinn að taka á sig launalækkun til að hjálpa til. Athletic Bilbao virðist því vera að missa sinn allra besta leikmann. Sumir stuðningsmenn Bilbao eru líka allt annað en ánægðir með Williams og svo eru það þeir sem framkvæmdu skemmdarverk á veggmálverki í Bilbao. Veggmálverkið sýndi Williams bræðurna, Nico og Inaki, fagna bikarmeistaratitli Athletic Bilbao vorið 2024. Skemmdarverkamennirnir máluðu yfir andlit „svikarans“ Nico Williams og því stendur bara eldri bróðurinn eftir. Í stað andlits Nico stóð: Hvort sem þú ferð eða verður áfram þá berum við ekki lengur virðingu fyrir þér. Þetta skemmdarverk fór ekkert framhjá Williams fjölskyldunni og Inaki tjáði sig um þetta á samfélagsmiðlum. „Á bak við svona nafnlausa óvirðingu þá er alltaf einhver lítill sem þorir ekki að sýna andlit sitt,“ skrifaði Inaki Williams. Einhverjir halda því fram að þarna hafi ekki verið sannir stuðningsmenn Athletic Bilbao á ferðinni en það kemur líklegast aldrei í ljós hvort það sér rétt eða ekki. View this post on Instagram A post shared by 433 (@433) Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Sjá meira
Barcelona stendur ekki alltof vel fjárhagslega en er að reyna allra leiða til að koma nýrri stórstjörnu undir launaþakið. Það virðist vera sem Williams sé jafnvel tilbúinn að taka á sig launalækkun til að hjálpa til. Athletic Bilbao virðist því vera að missa sinn allra besta leikmann. Sumir stuðningsmenn Bilbao eru líka allt annað en ánægðir með Williams og svo eru það þeir sem framkvæmdu skemmdarverk á veggmálverki í Bilbao. Veggmálverkið sýndi Williams bræðurna, Nico og Inaki, fagna bikarmeistaratitli Athletic Bilbao vorið 2024. Skemmdarverkamennirnir máluðu yfir andlit „svikarans“ Nico Williams og því stendur bara eldri bróðurinn eftir. Í stað andlits Nico stóð: Hvort sem þú ferð eða verður áfram þá berum við ekki lengur virðingu fyrir þér. Þetta skemmdarverk fór ekkert framhjá Williams fjölskyldunni og Inaki tjáði sig um þetta á samfélagsmiðlum. „Á bak við svona nafnlausa óvirðingu þá er alltaf einhver lítill sem þorir ekki að sýna andlit sitt,“ skrifaði Inaki Williams. Einhverjir halda því fram að þarna hafi ekki verið sannir stuðningsmenn Athletic Bilbao á ferðinni en það kemur líklegast aldrei í ljós hvort það sér rétt eða ekki. View this post on Instagram A post shared by 433 (@433)
Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Sjá meira