Þrír létust við fall úr stúku á fótboltaleik Sindri Sverrisson skrifar 22. júní 2025 15:30 Girðingin brotnaði og fólk féll fram af efri hluta stúkunnar með þeim afleiðingum að þrír létust og tugir slösuðust. Twitter Þrír létust í hræðilegu slysi á knattspyrnuleik í Alsír í gær, þegar girðing á leikvangi brotnaði rétt eftir að flautað var til leiksloka og lið MC Alger hafði tryggt sér alsírska meistaratitilinn. Til viðbótar við þá þrjá sem létust þá þurftu yfir 70 manns að fá aðhlynningu á þremur sjúkrahúsum, samkvæmt tilkynningu frá alsírska heilbrigðisráðuneytinu í dag, en flestir hafa nú verið útskrifaðir. Eins og sést á myndskeiðinu hér að neðan þá brotnaði girðing á efri hæð stúkunnar, á heimaleikvangi MC Alger, með þeim afleiðingum að áhorfendur féllu niður mikla hæð. لحظة سقوط مناصري مولودية الجزائر، اعضاء الترا حب و عقلية ULTRA AMORE E MENTALITÀ بالتحديد، من المدرجات العلوية لـ ملعب 5 جويلية، و حصول الكارثة الى ادت لحد اللحظة في وفاة أخونا يوسف و اصابة 11 أخرين بكسور و إصابات بليغة pic.twitter.com/FtJlpIAc66— سفيان (@sofianealhashmi) June 21, 2025 Eins og fyrr segir varð þetta hræðilega slys rétt eftir að flautað var til leiksloka, í markalausu jafntefli MC Alger við Magra, en það dugði MC Alger til að vinna alsírska meistaratitilinn. Leikvangurinn var af þessum sökum þétt setinn en þetta er annað í röð sem liðið vinnur deildina. Samkvæmt frétt Reuters fóru leikmenn og starfslið MC Alger á sjúkrahús eftir slysið til þess að gefa blóð fyrir þá sem slösuðust. Meistarafögnuði þeirra hefur skiljanlega verið frestað, um óákveðinn tíma. Abdelmadjid Tebboune, forseti Alsír, vottaði aðstandendum hinna látnu samúð sína og óskaði þeim sem slösuðust skjóts bata. Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Til viðbótar við þá þrjá sem létust þá þurftu yfir 70 manns að fá aðhlynningu á þremur sjúkrahúsum, samkvæmt tilkynningu frá alsírska heilbrigðisráðuneytinu í dag, en flestir hafa nú verið útskrifaðir. Eins og sést á myndskeiðinu hér að neðan þá brotnaði girðing á efri hæð stúkunnar, á heimaleikvangi MC Alger, með þeim afleiðingum að áhorfendur féllu niður mikla hæð. لحظة سقوط مناصري مولودية الجزائر، اعضاء الترا حب و عقلية ULTRA AMORE E MENTALITÀ بالتحديد، من المدرجات العلوية لـ ملعب 5 جويلية، و حصول الكارثة الى ادت لحد اللحظة في وفاة أخونا يوسف و اصابة 11 أخرين بكسور و إصابات بليغة pic.twitter.com/FtJlpIAc66— سفيان (@sofianealhashmi) June 21, 2025 Eins og fyrr segir varð þetta hræðilega slys rétt eftir að flautað var til leiksloka, í markalausu jafntefli MC Alger við Magra, en það dugði MC Alger til að vinna alsírska meistaratitilinn. Leikvangurinn var af þessum sökum þétt setinn en þetta er annað í röð sem liðið vinnur deildina. Samkvæmt frétt Reuters fóru leikmenn og starfslið MC Alger á sjúkrahús eftir slysið til þess að gefa blóð fyrir þá sem slösuðust. Meistarafögnuði þeirra hefur skiljanlega verið frestað, um óákveðinn tíma. Abdelmadjid Tebboune, forseti Alsír, vottaði aðstandendum hinna látnu samúð sína og óskaði þeim sem slösuðust skjóts bata.
Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira