Þingkonur hlutu blessun Leós páfa Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. júní 2025 13:30 Hildur, Lilja Rafney og Arna Gerður Bang alþjóðastjórmálafræðingur í Páfagarði í dag. Facebook Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og Lilja Rafney Magnúsdóttir þingkona Flokks fólksins hlutu blessun Leós fjórtánda páfa í Páfagarði í dag. Hildur segir frá þessu á Facebook en þingkonurnar eru staddar í Róm á fundi Alþjóðaþingmannasambandsins ásamt Örnu Gerði Bang sérfræðingi á alþjóðadeild nefndasviðs Alþingis. „Við Lilja Rafney og Arna urðum þess heiðurs aðnjótandi að hljóta blessun Leó páfa XIV. Upplifunin var magnaðri en ég hafði gert mér í hugarlund og þetta eru eflaust merkilegustu myndir sem ég hef tekið.“ Leó fjórtándi hefur gengt embættinu í rúman mánuð en hann var vígður þann 18. maí eftir fremur stutt páfakjör í kjölfar andláts Frans páfa á annan í páskum. Páfagarður Alþingi Leó fjórtándi páfi Trúmál Íslendingar erlendis Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Tengdar fréttir Leó orðinn páfi Leó fjórtándi var vígður sem páfi í dag í messu á Péturstorgi sem markar formlegt upphaf páfatíðar hans. Áður en messan hófst heilsaði hann tugþúsundum ferðamanna í bílferð um Péturstorg á Páfabílnum. Í messunni sagði páfinn að í heiminum væru of mörg sár vegna haturs og ofbeldis. 18. maí 2025 09:43 Hann valdi sér nafnið Leó Við skynjum það núna á þeirri bylgju sem fór um heiminn við fráfall Frans páfa og eins er nýkjörinn Páfi steig fram á svalir Péturskirkjunnar að hvort sem okkur líkar það betur eða verr er veröldin býsna trúarlegur staður. 10. maí 2025 14:03 Hvað vitum við um Leó páfa? Kardínálar kaþólsku kirkjunnar kusu sér í dag nýjan páfa, þann 267. í röðinni, á öðrum degi páfakjörs. Bandaríkjamaðurinn Robert Francis Prevost varð fyrir valinu og valdi sér páfanafnið Leó. Hann er fjórtándi páfinn til að kjósa sér það nafn, og mun því ganga undir nafninu Leó fjórtándi. 8. maí 2025 19:39 Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira
Hildur segir frá þessu á Facebook en þingkonurnar eru staddar í Róm á fundi Alþjóðaþingmannasambandsins ásamt Örnu Gerði Bang sérfræðingi á alþjóðadeild nefndasviðs Alþingis. „Við Lilja Rafney og Arna urðum þess heiðurs aðnjótandi að hljóta blessun Leó páfa XIV. Upplifunin var magnaðri en ég hafði gert mér í hugarlund og þetta eru eflaust merkilegustu myndir sem ég hef tekið.“ Leó fjórtándi hefur gengt embættinu í rúman mánuð en hann var vígður þann 18. maí eftir fremur stutt páfakjör í kjölfar andláts Frans páfa á annan í páskum.
Páfagarður Alþingi Leó fjórtándi páfi Trúmál Íslendingar erlendis Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Tengdar fréttir Leó orðinn páfi Leó fjórtándi var vígður sem páfi í dag í messu á Péturstorgi sem markar formlegt upphaf páfatíðar hans. Áður en messan hófst heilsaði hann tugþúsundum ferðamanna í bílferð um Péturstorg á Páfabílnum. Í messunni sagði páfinn að í heiminum væru of mörg sár vegna haturs og ofbeldis. 18. maí 2025 09:43 Hann valdi sér nafnið Leó Við skynjum það núna á þeirri bylgju sem fór um heiminn við fráfall Frans páfa og eins er nýkjörinn Páfi steig fram á svalir Péturskirkjunnar að hvort sem okkur líkar það betur eða verr er veröldin býsna trúarlegur staður. 10. maí 2025 14:03 Hvað vitum við um Leó páfa? Kardínálar kaþólsku kirkjunnar kusu sér í dag nýjan páfa, þann 267. í röðinni, á öðrum degi páfakjörs. Bandaríkjamaðurinn Robert Francis Prevost varð fyrir valinu og valdi sér páfanafnið Leó. Hann er fjórtándi páfinn til að kjósa sér það nafn, og mun því ganga undir nafninu Leó fjórtándi. 8. maí 2025 19:39 Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira
Leó orðinn páfi Leó fjórtándi var vígður sem páfi í dag í messu á Péturstorgi sem markar formlegt upphaf páfatíðar hans. Áður en messan hófst heilsaði hann tugþúsundum ferðamanna í bílferð um Péturstorg á Páfabílnum. Í messunni sagði páfinn að í heiminum væru of mörg sár vegna haturs og ofbeldis. 18. maí 2025 09:43
Hann valdi sér nafnið Leó Við skynjum það núna á þeirri bylgju sem fór um heiminn við fráfall Frans páfa og eins er nýkjörinn Páfi steig fram á svalir Péturskirkjunnar að hvort sem okkur líkar það betur eða verr er veröldin býsna trúarlegur staður. 10. maí 2025 14:03
Hvað vitum við um Leó páfa? Kardínálar kaþólsku kirkjunnar kusu sér í dag nýjan páfa, þann 267. í röðinni, á öðrum degi páfakjörs. Bandaríkjamaðurinn Robert Francis Prevost varð fyrir valinu og valdi sér páfanafnið Leó. Hann er fjórtándi páfinn til að kjósa sér það nafn, og mun því ganga undir nafninu Leó fjórtándi. 8. maí 2025 19:39