Sjáðu Bayern takast það sem engum hafði tekist Sindri Sverrisson skrifar 21. júní 2025 10:01 Michael Olise, Konrad Laimer og Harry Kane komu boltanum allir í netið í Miami en aðeins mörk Olise og Kane voru þó dæmd gild. Getty/Hugo Rivera Eftir samtals níu tilraunir annarra liða varð Bayern München í gærkvöld fyrsta liðið til þess að vinna suður-amerískt lið á HM félagsliða í fótbolta. Bayern vann 2-1 sigur gegn Boca Juniors í Miami og öfugt við suma aðra leiki á mótinu var þétt setið á leikvanginum og mikil stemning. Helstu atvik úr leiknum má sjá hér að neðan. Bayern var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en komst þó aðeins í 1-0 með marki frá Harry Kane. Áður hafði liðið reyndar skorað beint úr hornspyrnu en markið var að lokum dæmt af eftir skoðun í varsjá, þar sem Serge Gnabry þótti hafa brotið á markverði Boca. Argentínska liðið jafnaði metin um miðjan seinni hálfleik eftir magnaðan sprett Miguel Merentiel en það dugði þó ekki því Michael Olise skoraði sigurmark Bayern skömmu fyrir leikslok. Fyrsta tap suður-amerísks liðs á mótinu því staðreynd. It took 10 games, but Bayern are the 𝐟𝐢𝐫𝐬𝐭 team to beat a club from South America 🌎 pic.twitter.com/WYNolXgDKk— B/R Football (@brfootball) June 21, 2025 Bayern hefur unnið báða leiki sína í C-riðli og er komið áfram í 16-liða úrslit ásamt brasilíska liðinu Flamengo sem er efst í D-riðli. Bayern á eftir leik við Benfica á þriðjudaginn og nú þarf Boca að treysta á að Bayern vinni þann leik, og vinna stóran sigur á nýsjálenska liðinu Auckland City, til að komast áfram í 16-liða úrslitin. HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira
Bayern vann 2-1 sigur gegn Boca Juniors í Miami og öfugt við suma aðra leiki á mótinu var þétt setið á leikvanginum og mikil stemning. Helstu atvik úr leiknum má sjá hér að neðan. Bayern var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en komst þó aðeins í 1-0 með marki frá Harry Kane. Áður hafði liðið reyndar skorað beint úr hornspyrnu en markið var að lokum dæmt af eftir skoðun í varsjá, þar sem Serge Gnabry þótti hafa brotið á markverði Boca. Argentínska liðið jafnaði metin um miðjan seinni hálfleik eftir magnaðan sprett Miguel Merentiel en það dugði þó ekki því Michael Olise skoraði sigurmark Bayern skömmu fyrir leikslok. Fyrsta tap suður-amerísks liðs á mótinu því staðreynd. It took 10 games, but Bayern are the 𝐟𝐢𝐫𝐬𝐭 team to beat a club from South America 🌎 pic.twitter.com/WYNolXgDKk— B/R Football (@brfootball) June 21, 2025 Bayern hefur unnið báða leiki sína í C-riðli og er komið áfram í 16-liða úrslit ásamt brasilíska liðinu Flamengo sem er efst í D-riðli. Bayern á eftir leik við Benfica á þriðjudaginn og nú þarf Boca að treysta á að Bayern vinni þann leik, og vinna stóran sigur á nýsjálenska liðinu Auckland City, til að komast áfram í 16-liða úrslitin.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira