Fiorentina muni ekki kaupa Albert en önnur ítölsk lið áhugasöm Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. júní 2025 13:49 Albert gæti orðið leikmaður Genoa aftur eða farið einhvert allt annað, en ekki til Fiorentina. Giuseppe Maffia/NurPhoto via Getty Images Fiorentina ætlar ekki að festa kaup á íslenska landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni þrátt fyrir að hafa þegar greitt góða upphæð fyrir að fá leikmanninn að láni á núliðnu tímabili. Albert er samningsbundinn Genoa en þrjú önnur lið í ítölsku úrvalsdeildinni hafa sýnt honum áhuga. Flórenski staðarmiðillinn La Nazione heldur þessu fram. Þar segir að möguleikinn á kaupum sé enn til staðar en Daniele Pradé, yfirmaður hjá Fiorentina, muni leyfa honum renna út um næstu mánaðamót. Fiorentina hafi þegar greitt sex milljónir evra fyrir að fá Albert að láni á nýliðnu tímabili og þurfi að greiða ellefu milljónir til viðbótar, sautján milljónir samtals, ef félagið vill festa kaup. Fiorentina hafi hins vegar ekki áhuga á því og muni þess í stað greiða tvær milljónir evra í sekt fyrir að standa ekki við kaupsamkomulagið sem var gert síðasta sumar. There are some interests for Albert #Gudmundsson: if #Fiorentina don’t trigger the option to buy (€17M), #ASRoma, #Bologna and #Atalanta could try to sign him from #Genoa. Fiorentina’s option expires next week. #transfers— Nicolò Schira (@NicoSchira) June 20, 2025 Ítalski félagaskiptasérfræðingurinn Nicolo Schira greinir svo frá áhuga þriggja annarra liða í ítölsku úrvalsdeildinni: Roma, Bologna og Atalanta. Bologna og Atalanta eru sögð sérlega áhugasöm, en þau eru í leit að nýjum leikmönnum í stað Dan Ndoye annars vegar og Ademola Lookman hins vegar. Albert er samningsbundinn Genoa til 2027 og yfirmaður íþróttamála hjá félaginu hefur „ekki útilokað að hann snúi aftur.“ Ítalski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Sjá meira
Flórenski staðarmiðillinn La Nazione heldur þessu fram. Þar segir að möguleikinn á kaupum sé enn til staðar en Daniele Pradé, yfirmaður hjá Fiorentina, muni leyfa honum renna út um næstu mánaðamót. Fiorentina hafi þegar greitt sex milljónir evra fyrir að fá Albert að láni á nýliðnu tímabili og þurfi að greiða ellefu milljónir til viðbótar, sautján milljónir samtals, ef félagið vill festa kaup. Fiorentina hafi hins vegar ekki áhuga á því og muni þess í stað greiða tvær milljónir evra í sekt fyrir að standa ekki við kaupsamkomulagið sem var gert síðasta sumar. There are some interests for Albert #Gudmundsson: if #Fiorentina don’t trigger the option to buy (€17M), #ASRoma, #Bologna and #Atalanta could try to sign him from #Genoa. Fiorentina’s option expires next week. #transfers— Nicolò Schira (@NicoSchira) June 20, 2025 Ítalski félagaskiptasérfræðingurinn Nicolo Schira greinir svo frá áhuga þriggja annarra liða í ítölsku úrvalsdeildinni: Roma, Bologna og Atalanta. Bologna og Atalanta eru sögð sérlega áhugasöm, en þau eru í leit að nýjum leikmönnum í stað Dan Ndoye annars vegar og Ademola Lookman hins vegar. Albert er samningsbundinn Genoa til 2027 og yfirmaður íþróttamála hjá félaginu hefur „ekki útilokað að hann snúi aftur.“
Ítalski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Sjá meira