Pacers knúðu fram oddaleik Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. júní 2025 06:56 Pacers tryggðu sér tækifæri til að lyfta fyrsta titli í sögu félagsins næsta mánudag. Maddie Meyer/Getty Images Indiana Pacers tókst að knýja fram oddaleik í úrslitaeinvígi NBA með öruggum 109-91 sigri í nótt gegn Oklahoma City Thunder. Pacers byrjuðu leikinn illa á sínum heimavelli og voru fljótlega lentir 10-2 undir, en unnu sig strax aftur inn í leikinn og leiddu eftir fyrsta leikhlutann 28-25. Indiana COOKING in Game 6 and Reggie Miller is loving it 🍿 pic.twitter.com/E92jTCrIcV— ESPN (@espn) June 20, 2025 Heimamenn gáfu svo enn frekar í þegar komið var út í annan leikhluta, enduðu hálfleikinn síðan á stolnum bolta og troðslu til að stækka forystuna í 64-42 þegar flautað var til hlés. HALI FOR THREE 🎯Pacers are cooking early in Game 6 on ABC 👀 pic.twitter.com/UZqfdupQkB— ESPN (@espn) June 20, 2025 Gestirnir fundu engar lausnir þegar líða fór á leikinn og leyfðu stórstjörnum liðsins að hvíla sig þegar munurinn var orðinn meiri en þrjátíu stig í fjórða leikhluta. BEN SHEPPARD PUTS INDY UP 30 AT THE 3Q BUZZER ON ABC 🚨 pic.twitter.com/2ZBdYpzhJb— ESPN (@espn) June 20, 2025 Lokatölur urðu síðan 109-91 í öruggum heimasigri Pacers. Obi Toppin var stigahæsti maður Pacers með 20 stig og greip 6 fráköst að auki. Pascal Siakam átti stórleik með 16 stig og 13 fráköst. Tyrese Haliburton skoraði 14 stig og gaf 5 stoðsendingar. Shai Gilgeous-Alexander struggled in Game 6. pic.twitter.com/NIvS7UOpPM— NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 20, 2025 Framundan er fyrsti oddaleikur í úrslitaeinvígi NBA síðan 2016 og ljóst er að OKC gæti lyft titli í fyrsta sinn síðan félagið fluttist til Oklahoma og Pacers gætu lyft fyrsta titli í sögu félagsins. NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Pacers byrjuðu leikinn illa á sínum heimavelli og voru fljótlega lentir 10-2 undir, en unnu sig strax aftur inn í leikinn og leiddu eftir fyrsta leikhlutann 28-25. Indiana COOKING in Game 6 and Reggie Miller is loving it 🍿 pic.twitter.com/E92jTCrIcV— ESPN (@espn) June 20, 2025 Heimamenn gáfu svo enn frekar í þegar komið var út í annan leikhluta, enduðu hálfleikinn síðan á stolnum bolta og troðslu til að stækka forystuna í 64-42 þegar flautað var til hlés. HALI FOR THREE 🎯Pacers are cooking early in Game 6 on ABC 👀 pic.twitter.com/UZqfdupQkB— ESPN (@espn) June 20, 2025 Gestirnir fundu engar lausnir þegar líða fór á leikinn og leyfðu stórstjörnum liðsins að hvíla sig þegar munurinn var orðinn meiri en þrjátíu stig í fjórða leikhluta. BEN SHEPPARD PUTS INDY UP 30 AT THE 3Q BUZZER ON ABC 🚨 pic.twitter.com/2ZBdYpzhJb— ESPN (@espn) June 20, 2025 Lokatölur urðu síðan 109-91 í öruggum heimasigri Pacers. Obi Toppin var stigahæsti maður Pacers með 20 stig og greip 6 fráköst að auki. Pascal Siakam átti stórleik með 16 stig og 13 fráköst. Tyrese Haliburton skoraði 14 stig og gaf 5 stoðsendingar. Shai Gilgeous-Alexander struggled in Game 6. pic.twitter.com/NIvS7UOpPM— NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 20, 2025 Framundan er fyrsti oddaleikur í úrslitaeinvígi NBA síðan 2016 og ljóst er að OKC gæti lyft titli í fyrsta sinn síðan félagið fluttist til Oklahoma og Pacers gætu lyft fyrsta titli í sögu félagsins.
NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira