„Eru að berjast fyrir klúbbinn sinn“ 16. júní 2025 22:12 Guðni Eiríksson, þjálfari FH Vísir/Pawel Cieslikiewicz Það var þvílíkur viðsnúningur á liði FH-inga í seinni hálfleik og tók það varamanninn Birnu Kristínu Björnsdóttir tvær mínútur að jafna leikinn. Guðni Eiríksson þjálfari FH var ánægður með viðbrögð liðsins eftir hálfleiks hléið. „Það var enginn hárblásari inni í búningsklefa, við fórum aðeins yfir hlutina og skerptum á ýmsum þáttum. Þær vissu sjálfar hvað var að, við gerðum vissulega tvær breytingar og gerum taktíska tilfærslu inni á vellinum og frábært að það skilaði sér strax í marki. Frá fyrsta sparki í seinni hálfleik tókum við algjörlega yfir leikinn og skoruðum fimm frábær mörk og þau hefðu geta verið fimm í viðbót,“ sagði Guðni. „Við erum sátt þegar við vinnum 5-1, fótboltaleikur í 90 mínútur getur tekið á sig alls konar myndir og þessi leikur gerði það. Leikurinn er 90 mínútur og það er bara hvor liðið getur nýtt þær mínútur betur og við gerðum það í dag,“ sagði Guðni Þessir leikmenn eiga það skilið Vísir greindi frá því fyrr í dag að á meðan áhorfendatölur á kvennaleiki í Noregi eru að aukast að þá eru þær tölur á hraðri niðurleið í Bestu deild sem er öfug þróun við það sem er að gerast í nágrannalöndunum. „Ég heyrði að það hefðu verið tæplega 400 stuðningsmenn á leiknum í dag og það er frábært. Ég vona að verði þannig áfram og það bæti bara í. Þessir leikmenn eiga það skilið, þær eru að berjast fyrir klúbbinn sinn. Þeim mun fleiri, þeim mun betra og það væri bara geggjað ef það yrði alda hér kvennamegin í FH og við myndum finna alvöru meðbyr. Það myndi breyta miklu fyrir þessar stelpur sem eru að leggja líf og sál í þetta og sýna þetta FH hjarta sem við viljum að leikmenn sýni,“ sagði Guðni Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjá meira
„Það var enginn hárblásari inni í búningsklefa, við fórum aðeins yfir hlutina og skerptum á ýmsum þáttum. Þær vissu sjálfar hvað var að, við gerðum vissulega tvær breytingar og gerum taktíska tilfærslu inni á vellinum og frábært að það skilaði sér strax í marki. Frá fyrsta sparki í seinni hálfleik tókum við algjörlega yfir leikinn og skoruðum fimm frábær mörk og þau hefðu geta verið fimm í viðbót,“ sagði Guðni. „Við erum sátt þegar við vinnum 5-1, fótboltaleikur í 90 mínútur getur tekið á sig alls konar myndir og þessi leikur gerði það. Leikurinn er 90 mínútur og það er bara hvor liðið getur nýtt þær mínútur betur og við gerðum það í dag,“ sagði Guðni Þessir leikmenn eiga það skilið Vísir greindi frá því fyrr í dag að á meðan áhorfendatölur á kvennaleiki í Noregi eru að aukast að þá eru þær tölur á hraðri niðurleið í Bestu deild sem er öfug þróun við það sem er að gerast í nágrannalöndunum. „Ég heyrði að það hefðu verið tæplega 400 stuðningsmenn á leiknum í dag og það er frábært. Ég vona að verði þannig áfram og það bæti bara í. Þessir leikmenn eiga það skilið, þær eru að berjast fyrir klúbbinn sinn. Þeim mun fleiri, þeim mun betra og það væri bara geggjað ef það yrði alda hér kvennamegin í FH og við myndum finna alvöru meðbyr. Það myndi breyta miklu fyrir þessar stelpur sem eru að leggja líf og sál í þetta og sýna þetta FH hjarta sem við viljum að leikmenn sýni,“ sagði Guðni
Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjá meira