Bubbi segir Eriku Nótt oft hafa verið betri: „Veit ekki hvað var að plaga hana“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2025 09:02 Erika Nótt kom sá og sigraði. MMA Fréttir Erika Nótt Einarsdóttir varð í gærkvöld Icebox meistari eftir sigur á Nora Guzlander. Bubbi Morthens, einn besti tónlistarmaður Íslands sem og einn okkar helsti sérfræðingur um hnefaleika, segir Eriku Nótt oft hafa verið betri. Bardaginn byrjaði af miklum krafti þar sem Erika Nótt þurfti að veðra sænska storminn frá Guzlander. Erika gerði það með svakalega mikilli virkni og svaraði storminum með sínum eigin stormi. Í annarri lotu bar á veðurofsanum úr fyrstu lotu og þurfti Erika að grafa djúpt til finna þol og ákefð til að passa að Guzlander myndi ekki vinna sig inn í bardagann aftur. Dómarinn fann sig knúinn til að telja yfir Guzlander í þriðju lotu eftir gott högg frá Eriku en Guzlander var ekki hrifinn af þeirri ákvörðun og vildi halda áfram án tafar. Ekki voru allir dómararnir sammála um sigurvegara eftir þrjár lotur en Erika endaði á að sigla heim sigri með klofinni dómaraákvörðun. Í viðtali eftir bardagann tilkynnti Erika fyrir áhorfendum að hún stefndi á að fara í atvinnumennskuna á komandi ári og því spennandi að sjá hvað við fáum frá henni í framtíðinni. Andri Már Eggertsson ræddi við Bubba sem var að sjálfsögðu mættur að fylgjast með Ice Box. Helstu bardagar kvöldsins voru sýndir beint á Sýn Sport. Neðar í fréttinni má sjá spjall Andra og Bubba. Úrslit (allt á stigum, ekkert rothögg): Bardagi 1, -75 kg Viktor Zoega vann William Þór Ragnarsson Bardagi 2: -51 kg Erika Nótt vinnur Noruh Guzlander á klofinni dómaraákvörðun. (frábær bardagi, mikil læti) Bardagi 3: -85 kg: Elmar Gauti Halldórsson vinnur Gabríel Marínó Róbertsson Bardagi 4: -70 kg: Felix Nyrfors (Svíþjóð) vinnur Nóel Frey Ragnarsson Bardagi 5: +90 kg: Kristófer Deymo vinnur Magnús Kolbjörn Einarsson Bardagi kvöldsins: Nyrfors og Nóel. IceBox-meistari: Erika Nótt. Box Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Sjá meira
Bardaginn byrjaði af miklum krafti þar sem Erika Nótt þurfti að veðra sænska storminn frá Guzlander. Erika gerði það með svakalega mikilli virkni og svaraði storminum með sínum eigin stormi. Í annarri lotu bar á veðurofsanum úr fyrstu lotu og þurfti Erika að grafa djúpt til finna þol og ákefð til að passa að Guzlander myndi ekki vinna sig inn í bardagann aftur. Dómarinn fann sig knúinn til að telja yfir Guzlander í þriðju lotu eftir gott högg frá Eriku en Guzlander var ekki hrifinn af þeirri ákvörðun og vildi halda áfram án tafar. Ekki voru allir dómararnir sammála um sigurvegara eftir þrjár lotur en Erika endaði á að sigla heim sigri með klofinni dómaraákvörðun. Í viðtali eftir bardagann tilkynnti Erika fyrir áhorfendum að hún stefndi á að fara í atvinnumennskuna á komandi ári og því spennandi að sjá hvað við fáum frá henni í framtíðinni. Andri Már Eggertsson ræddi við Bubba sem var að sjálfsögðu mættur að fylgjast með Ice Box. Helstu bardagar kvöldsins voru sýndir beint á Sýn Sport. Neðar í fréttinni má sjá spjall Andra og Bubba. Úrslit (allt á stigum, ekkert rothögg): Bardagi 1, -75 kg Viktor Zoega vann William Þór Ragnarsson Bardagi 2: -51 kg Erika Nótt vinnur Noruh Guzlander á klofinni dómaraákvörðun. (frábær bardagi, mikil læti) Bardagi 3: -85 kg: Elmar Gauti Halldórsson vinnur Gabríel Marínó Róbertsson Bardagi 4: -70 kg: Felix Nyrfors (Svíþjóð) vinnur Nóel Frey Ragnarsson Bardagi 5: +90 kg: Kristófer Deymo vinnur Magnús Kolbjörn Einarsson Bardagi kvöldsins: Nyrfors og Nóel. IceBox-meistari: Erika Nótt.
Box Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Sjá meira