Flug FH heldur áfram inn í undanúrslit Sindri Sverrisson skrifar 12. júní 2025 19:24 FH-konur halda áfram sínu frábæra flugi í sumar. vísir/Guðmundur FH-konur hafa átt algjört draumasumar sem engan enda virðist ætla að taka en þær slógu í kvöld út Þór/KA, í Boganum á Akureyri, í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í fótbolta. FH vann leikinn 3-1. Katla María Þórðardóttir kom FH yfir á 11. mínútu eftir frábærlega útfærða aukaspyrnu. Birna Kristín Björnsdóttir tók spyrnuna, á miðjum vallarhelmingi Þórs/KA, og sendi með jörðinni beint á Kötlu Maríu sem hafði einhvern veginn náð að losa sig frá vörninni og skoraði úr teignum. Fyrsta mark Keflvíkingsins fyrir FH eftir komuna frá Örebro í Svíþjóð í vetur. Heimakonur voru hins vegar bara tíu mínútur að jafna metin en það gerði Karen María Sigurgeirsdóttir með frábæru skoti fyrir utan vítateigsbogann sem Sandra Sigurðardóttir réði ekki við. Staðan var 1-1 í hálfleik. FH-ingar höfðu viljað vítaspyrnu í fyrri hálfleik en þeim varð svo að ósk sinni snemma í seinni hálfleik. Agnes Birta Stefánsdóttir braut þá á Valgerði Ósk Valsdóttur rétt innan teigs og Maya Hansen skoraði af öryggi úr vítinu. Elísa Lana Sigurjónsdóttir innsiglaði svo 3-1 sigurinn með frábæru einstaklingsframtaki, um fimm mínútum fyrir leikslok. Hún óð með boltann frá miðlínu og að vítateig heimakvenna þar sem hún smellti boltanum svo í vinstra hornið. Hennar fimmta mark fyrir FH í sumar. FH, ÍBV og Valur eru nú komin í undanúrslit Mjólkurbikarsins, sem spiluð verða í lok júlí, og fjórða liðið bætist svo við í kvöld þegar Breiðablik og HK mætast. Mjólkurbikar kvenna FH Þór Akureyri KA Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Katla María Þórðardóttir kom FH yfir á 11. mínútu eftir frábærlega útfærða aukaspyrnu. Birna Kristín Björnsdóttir tók spyrnuna, á miðjum vallarhelmingi Þórs/KA, og sendi með jörðinni beint á Kötlu Maríu sem hafði einhvern veginn náð að losa sig frá vörninni og skoraði úr teignum. Fyrsta mark Keflvíkingsins fyrir FH eftir komuna frá Örebro í Svíþjóð í vetur. Heimakonur voru hins vegar bara tíu mínútur að jafna metin en það gerði Karen María Sigurgeirsdóttir með frábæru skoti fyrir utan vítateigsbogann sem Sandra Sigurðardóttir réði ekki við. Staðan var 1-1 í hálfleik. FH-ingar höfðu viljað vítaspyrnu í fyrri hálfleik en þeim varð svo að ósk sinni snemma í seinni hálfleik. Agnes Birta Stefánsdóttir braut þá á Valgerði Ósk Valsdóttur rétt innan teigs og Maya Hansen skoraði af öryggi úr vítinu. Elísa Lana Sigurjónsdóttir innsiglaði svo 3-1 sigurinn með frábæru einstaklingsframtaki, um fimm mínútum fyrir leikslok. Hún óð með boltann frá miðlínu og að vítateig heimakvenna þar sem hún smellti boltanum svo í vinstra hornið. Hennar fimmta mark fyrir FH í sumar. FH, ÍBV og Valur eru nú komin í undanúrslit Mjólkurbikarsins, sem spiluð verða í lok júlí, og fjórða liðið bætist svo við í kvöld þegar Breiðablik og HK mætast.
Mjólkurbikar kvenna FH Þór Akureyri KA Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira