Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Samúel Karl Ólason skrifar 8. júní 2025 09:11 Myrkur Games Forsvarsmenn íslenska leikjafyrirtækisins Myrkur Games opinberuðu í gærkvöldi leikinn Echoes of the End. Það var gert á Future Games Show í gærkvöldi. Echoes of the End er þriðju persónu ævintrýra- og hasarleikur þar sem Aldís Amah Hamilton og Karl Ágúst Úlfsson fara með aðalhlutverk. Í leiknum munu spilarar, samkvæmt tilkynningu, kljást við erfiða andstæðinga í spennandi bardögum, leysa fjölbreyttar þrautir og upplifa hjartnæma sögu um fórn og brostin fjölskyldubönd. Allt á þetta sér stað í ævintýraheimi sem er innblásinn af dramatísku landslagi Íslands. Leikurinn er gerður í samstarfi við leikjaútgefandann Deep Silver og verður gefinn út í sumar á PC, PlayStation 5 og Xbox Series X|S. Myrkur Games Myrkur Games Leikjavísir Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið
Echoes of the End er þriðju persónu ævintrýra- og hasarleikur þar sem Aldís Amah Hamilton og Karl Ágúst Úlfsson fara með aðalhlutverk. Í leiknum munu spilarar, samkvæmt tilkynningu, kljást við erfiða andstæðinga í spennandi bardögum, leysa fjölbreyttar þrautir og upplifa hjartnæma sögu um fórn og brostin fjölskyldubönd. Allt á þetta sér stað í ævintýraheimi sem er innblásinn af dramatísku landslagi Íslands. Leikurinn er gerður í samstarfi við leikjaútgefandann Deep Silver og verður gefinn út í sumar á PC, PlayStation 5 og Xbox Series X|S. Myrkur Games Myrkur Games
Leikjavísir Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið