Tvíburasystir vonarstjörnu lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2025 08:31 Kierston Russell og tvíburabróðir hennar Keelon Russell. Hún er látin aðeins átján ára gömul. @kierstonrussell22_/@_pres1dentkee Kierston Russell, tvíburasystir vonarstjörnu í ameríska fótboltanum, er látin. Lögreglan grunar þó ekkert glæpsamlegt í tengslum við dauða hennar. Tvíburabróðir hennar er Keelon Russell og þar er á ferð svokölluð fimm stjörnu vonarstjarna í sinni íþrótt sem er amerískur fótbolti. Lögreglan fékk leyfi frá fjölskyldunni til að staðfesta örlög systur hans en gat ekki gefið frekari upplýsingar um hvað gerðist. ESPN segir frá. Keelon Russell endurbirti sjálfur skilaboð á samfélagsmiðlum með fjórum tjámyndum af höndum að búa til hjarta. Í skilaboðunum stóð: „Sendi ykkur mínar dýpstu samúðarkveðjur. Að missa tvíburasystur og dóttur er sársauki sem enginn getur búið sig undir“. Kierston og Keelon Russel voru nýútskrifuð úr gagnfræðisskóla í Duncanville í Texas fylki. Þau fæddust 24. apríl 2007 og voru því nýorðin átján ára. Hann hafði samið um að spila fyrir Alabama háskólann eftir að hafa valið úr tilboðum. Systir hans ætlaði líka í Alabama skólann. Sérfræðingar ESPN settu Keelon i annað sætið yfir bestu leikmennina í sínum árangri, það er af þeim leikmönnum sem verða á fyrsta ári í háskólaboltanum í ár. View this post on Instagram A post shared by Kierston (@kierstonrussell22_) Háskólabolti NCAA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhlóms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigurvegari Stokkhlóms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Sjá meira
Tvíburabróðir hennar er Keelon Russell og þar er á ferð svokölluð fimm stjörnu vonarstjarna í sinni íþrótt sem er amerískur fótbolti. Lögreglan fékk leyfi frá fjölskyldunni til að staðfesta örlög systur hans en gat ekki gefið frekari upplýsingar um hvað gerðist. ESPN segir frá. Keelon Russell endurbirti sjálfur skilaboð á samfélagsmiðlum með fjórum tjámyndum af höndum að búa til hjarta. Í skilaboðunum stóð: „Sendi ykkur mínar dýpstu samúðarkveðjur. Að missa tvíburasystur og dóttur er sársauki sem enginn getur búið sig undir“. Kierston og Keelon Russel voru nýútskrifuð úr gagnfræðisskóla í Duncanville í Texas fylki. Þau fæddust 24. apríl 2007 og voru því nýorðin átján ára. Hann hafði samið um að spila fyrir Alabama háskólann eftir að hafa valið úr tilboðum. Systir hans ætlaði líka í Alabama skólann. Sérfræðingar ESPN settu Keelon i annað sætið yfir bestu leikmennina í sínum árangri, það er af þeim leikmönnum sem verða á fyrsta ári í háskólaboltanum í ár. View this post on Instagram A post shared by Kierston (@kierstonrussell22_)
Háskólabolti NCAA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhlóms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigurvegari Stokkhlóms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Sjá meira