Caroline kveður Þrótt og heldur heim til Bandaríkjanna Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2025 15:32 Caroline Murray hefur verið einn besti leikmaður Þróttar síðustu tvö tímabil. vísir Caroline Murray er á förum frá toppliði Þróttar í Bestu deild kvenna til Sporting Club Jacksonville í Flórída, sem er nýstofnað lið í bandarísku USL atvinnumannadeildinni. Hún verður með í næstu þremur leikjum en yfirgefur Laugardalinn þegar landsleikjahlé skellur á vegna EM. Caroline kom fyrst til Íslands árið 2017 og spilaði með FH í efstu deild áður en hún fór til Svíþjóðar og Finnlands. Hún sneri svo aftur til Íslands í fyrra og hefur verið einn besti leikmaður Þróttar síðan. Á þessu tímabili hefur hún spilað alla sjö leikina með Þrótti í Bestu deildinn og lagt upp tvö mörk fyrir liðið, sem situr ósigrað í efsta sæti deildarinnar. Caroline ætlar hins vegar ekki að halda áfram í toppbaráttunni með Þrótti í sumar og skilur við liðið þegar landsleikjahlé skellur á vegna EM þann 22. júní. Hún nær næstu þremur leikjum liðsins gegn Þór/KA, Stjörnunni og Fram. Svo heldur heim til Bandaríkjanna að spila með hinu nýstofnaða Sporting Club Jacksonville í Flórída. Caroline í leik gegn Víkingi fyrr á tímabilinu.vísir „Caroline Murray á að baki frábæran feril sem hún vill nú framlengja í sínu heimalandi“ segir í tilkynningu Þróttar. ,,Það er auðvitað mikill söknuður af Caroline sem verið hefur einn besti leikmaður Þróttar undangengin tvö tímabil. Henni býðst hins vegar tækifæri sem hún hefur lengið beðið eftir og Knd. Þróttar vill ekki standa í vegi hennar á þessum tíma. Við óskum henni velfarnaðar í nýju verkefni og vitum að hún á eftir að standa sig vel, enda manneskja sem alltaf gerir sitt allra besta, jafnt innan sem utan vallar” segir formaðurinn Kristján Kristjánsson í tilkynningu Þróttar. Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Caroline kom fyrst til Íslands árið 2017 og spilaði með FH í efstu deild áður en hún fór til Svíþjóðar og Finnlands. Hún sneri svo aftur til Íslands í fyrra og hefur verið einn besti leikmaður Þróttar síðan. Á þessu tímabili hefur hún spilað alla sjö leikina með Þrótti í Bestu deildinn og lagt upp tvö mörk fyrir liðið, sem situr ósigrað í efsta sæti deildarinnar. Caroline ætlar hins vegar ekki að halda áfram í toppbaráttunni með Þrótti í sumar og skilur við liðið þegar landsleikjahlé skellur á vegna EM þann 22. júní. Hún nær næstu þremur leikjum liðsins gegn Þór/KA, Stjörnunni og Fram. Svo heldur heim til Bandaríkjanna að spila með hinu nýstofnaða Sporting Club Jacksonville í Flórída. Caroline í leik gegn Víkingi fyrr á tímabilinu.vísir „Caroline Murray á að baki frábæran feril sem hún vill nú framlengja í sínu heimalandi“ segir í tilkynningu Þróttar. ,,Það er auðvitað mikill söknuður af Caroline sem verið hefur einn besti leikmaður Þróttar undangengin tvö tímabil. Henni býðst hins vegar tækifæri sem hún hefur lengið beðið eftir og Knd. Þróttar vill ekki standa í vegi hennar á þessum tíma. Við óskum henni velfarnaðar í nýju verkefni og vitum að hún á eftir að standa sig vel, enda manneskja sem alltaf gerir sitt allra besta, jafnt innan sem utan vallar” segir formaðurinn Kristján Kristjánsson í tilkynningu Þróttar.
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn