Stjörnur Chelsea spiluðu saman í unglingaliði City Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. júní 2025 08:17 Romeo Lavia, Liam Delap og Cole Palmer spiluðu saman með unglingaliði Manchester City. Joe Prior/Visionhaus/Getty Images Liam Delap er nýgenginn til liðs við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, þar sem hann hittir fyrrum liðsfélaga sína og þjálfara úr unglingaliði Manchester City. Delap spilaði undir stjórn Enzo Maresca, þjálfara Chelsea, hjá unglingaliði Manchester City ásamt Cole Palmer og Romeo Lavia tímabilið 2020-21. Saman áttu þeir stórgott tímabil, Cole Palmer lagði fjölda marka upp fyrir Delap sem setti markamet þegar hann skoraði 24 mörk í 20 leikjum í ensku ungmenna úrvalsdeildinni. City stóð uppi sem sigurvegari deildarinnar í fyrsta sinn það tímabil. „Við ólumst upp saman og spiluðum frábæran fótbolta. Ég ræddi við þá áður en ég kom til Chelsea og er mjög spenntur að spila með þeim aftur… Cole er ótrúlegur, í öllu sem hann gerir, ég get ekki beðið eftir að spila fyrir framan hann og fá sendingar frá honum aftur“ sagði Delap eftir að hafa skrifað undir samning við Chelsea. It's official. ✍️— Chelsea FC (@ChelseaFC) June 4, 2025 „Ég þekki líka Levi Colwill eftir að hafa mætt honum svona hundrað sinnum þegar við vorum krakkar. Alltaf gaman að þekkja fólk þegar þú kemur í nýtt félag, ég talaði líka við hann og fékk góð ráð. Þeir sögðu mér allir hversu frábært væri að vera hér og ég er mjög spenntur að spila með þeim“ sagði Delap einnig. Delap er 22 ára framherji sem kom til Chelsea frá Ipswich, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni. Chelsea keypti hann á klásúluverðinu, þrjátíu milljónir punda, og gerði samning til ársins 2031. Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
Delap spilaði undir stjórn Enzo Maresca, þjálfara Chelsea, hjá unglingaliði Manchester City ásamt Cole Palmer og Romeo Lavia tímabilið 2020-21. Saman áttu þeir stórgott tímabil, Cole Palmer lagði fjölda marka upp fyrir Delap sem setti markamet þegar hann skoraði 24 mörk í 20 leikjum í ensku ungmenna úrvalsdeildinni. City stóð uppi sem sigurvegari deildarinnar í fyrsta sinn það tímabil. „Við ólumst upp saman og spiluðum frábæran fótbolta. Ég ræddi við þá áður en ég kom til Chelsea og er mjög spenntur að spila með þeim aftur… Cole er ótrúlegur, í öllu sem hann gerir, ég get ekki beðið eftir að spila fyrir framan hann og fá sendingar frá honum aftur“ sagði Delap eftir að hafa skrifað undir samning við Chelsea. It's official. ✍️— Chelsea FC (@ChelseaFC) June 4, 2025 „Ég þekki líka Levi Colwill eftir að hafa mætt honum svona hundrað sinnum þegar við vorum krakkar. Alltaf gaman að þekkja fólk þegar þú kemur í nýtt félag, ég talaði líka við hann og fékk góð ráð. Þeir sögðu mér allir hversu frábært væri að vera hér og ég er mjög spenntur að spila með þeim“ sagði Delap einnig. Delap er 22 ára framherji sem kom til Chelsea frá Ipswich, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni. Chelsea keypti hann á klásúluverðinu, þrjátíu milljónir punda, og gerði samning til ársins 2031.
Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira