FIFA lækkar miðaverðið á opnunarleik HM en þúsundir miða eru óseldir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2025 18:47 Lionel Messi og félagar í Inter Miami spila fyrsta leikinn á HM félagsliða en samt gengur illa að selja miða á leikinn. Getty/Rich Storry Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur enn á ný þurft að lækka miðaverð á opnunarleik nýju heimsmeistarakeppni félagsliða og það þrátt fyrir að stórstjarnan Lionel Messi sé að spila þenann leik. FIFA hafði áður lækkað miðaverðið vegna lítils áhuga en það dugði ekki til því þúsundir miðar eru enn óseldir. Messi og félagar í Inter Miami mæta egypska félaginu Al-Ahly í fyrsta leik keppninnar sem fer fram á Hard Rock leikvanginum í Miami í Florida. Keppnin hefst 15. júní næstkomandi. The Athletic fjallar um miðasöluna og bar það undir FIFA hvort að óseldir miðar væru meira en tuttugu þúsund. Fulltrúar FIFA segir að svo sé ekki en sambandið gaf þó ekki upp sölutölur. Inter Miami fékk sérstakt boð á mótið en vann sér ekki þátttökurétt. Það var væntanlega hugsað til að auka áhuga á keppninni en virðist ekki hafa gengið alveg upp. 32 félög taka þátt í þessari nýju keppni sem er sett upp eins og gamla heimsmeistarakeppni landsliða. Keppnin fer fram á ellefu leikstöðum í Bandaríkjunum. Miðaverðið á setningarleikinn er komið niður í 55 dollara en var 349 dollarar eftir að dregið var í riðla í desember. Í janúar var miðaverðið komið niður í 230 dollara. 55 dollarar eru sjö þúsund íslenskar krónur en miðinn hefur lækkað um tæpa þrjú hundruð dollara á hálfu ári eða um 38 þúsund krónur. FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira
FIFA hafði áður lækkað miðaverðið vegna lítils áhuga en það dugði ekki til því þúsundir miðar eru enn óseldir. Messi og félagar í Inter Miami mæta egypska félaginu Al-Ahly í fyrsta leik keppninnar sem fer fram á Hard Rock leikvanginum í Miami í Florida. Keppnin hefst 15. júní næstkomandi. The Athletic fjallar um miðasöluna og bar það undir FIFA hvort að óseldir miðar væru meira en tuttugu þúsund. Fulltrúar FIFA segir að svo sé ekki en sambandið gaf þó ekki upp sölutölur. Inter Miami fékk sérstakt boð á mótið en vann sér ekki þátttökurétt. Það var væntanlega hugsað til að auka áhuga á keppninni en virðist ekki hafa gengið alveg upp. 32 félög taka þátt í þessari nýju keppni sem er sett upp eins og gamla heimsmeistarakeppni landsliða. Keppnin fer fram á ellefu leikstöðum í Bandaríkjunum. Miðaverðið á setningarleikinn er komið niður í 55 dollara en var 349 dollarar eftir að dregið var í riðla í desember. Í janúar var miðaverðið komið niður í 230 dollara. 55 dollarar eru sjö þúsund íslenskar krónur en miðinn hefur lækkað um tæpa þrjú hundruð dollara á hálfu ári eða um 38 þúsund krónur.
FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira