Vaktin: Ekta sumarhret leikur landann grátt Rafn Ágúst Ragnarsson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 3. júní 2025 12:46 Hann blæs allharkalega á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Samsett Veðurviðvaranir eru í gildi um allt land vegna norðan óveðurs. Björgunarsveitir standa í ströngu við að bjarga fé frá því að sökkva í fönn, Veðurstofan varar við skriðuhættu þvert yfir norðurströnd landsins og þetta allt í júní eftir hlýjasta og veðursælasta maí í manna minnum. Í vaktinni hér að neðan er hægt að fylgjast með nýjustu fréttum af því hvernig óveðrið er að fara með landann eftir því sem þær berast. Hér er það helsta: Töluverð snjóþyngsli gera útilegufólki lífið leitt Björgunarsveitir fyrir norðan reyna að bjarga lömbum frá því að kafna í fönninni Veðurstofan varar við skriðuhættu þvert yfir norðurströnd landsins frá Ströndum að Glettingi Ert þú með myndir eða myndbönd af óveðrinu? Við tökum á móti öllu myndefni á ritstjorn@visir.is eða á rafnar@stod2.is. Ef vaktin birtist er ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Í vaktinni hér að neðan er hægt að fylgjast með nýjustu fréttum af því hvernig óveðrið er að fara með landann eftir því sem þær berast. Hér er það helsta: Töluverð snjóþyngsli gera útilegufólki lífið leitt Björgunarsveitir fyrir norðan reyna að bjarga lömbum frá því að kafna í fönninni Veðurstofan varar við skriðuhættu þvert yfir norðurströnd landsins frá Ströndum að Glettingi Ert þú með myndir eða myndbönd af óveðrinu? Við tökum á móti öllu myndefni á ritstjorn@visir.is eða á rafnar@stod2.is. Ef vaktin birtist er ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Ert þú með myndir eða myndbönd af óveðrinu? Við tökum á móti öllu myndefni á ritstjorn@visir.is eða á rafnar@stod2.is.
Veður Mest lesið Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Fleiri fréttir Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Sjá meira