UEFA breytir reglu í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2025 20:31 Marquinhos, fyrirliði Paris Saint-Germain, fagnar sigri franska liðsins í Meistaradeildinni á Allianz Arena í München um síðustu helgi. Getty/Xavier Laine Knattspyrnusamband Evrópu er ekki hætt að fikta í reglum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Meistaradeildin fór í vetur fram í fyrsta sinn undir nýju fyrirkomulagi og breytingarnar þóttust heppnast mjög vel. Félögum var fjölgað um fjögur, upp í 36, og liðin spiluðu öll í einni deild. Átta efstu liðin komust beint í átta liða úrslitin en liðin í sætum níu til 24 spiluðu síðan um hin átta sætin í sextán liða úrslitunum. UEFA ætlar að gera eina breytingu á reglu sem sér til þess að félögin græði enn meira á því að enda í einu af átta efstu sætunum. Hér eftir verður það þannig að liðin í átta efstu sætunum verða með heimavallarrétt fram í undanúrslitin. Það þýðir að þau munu fá seinni leikinn á heimavelli sínum og þar með framlengingu eða vítakeppni á heimavelli þurfi slíkt til að ná fram úrslitum. Á síðasta tímabilið þá voru þau á heimavelli í sextán liða úrslitunum en drátturinn var frjáls eftir það. Nú fá þessi topp átta lið seinni leikinn á heimavelli fram í undanúrslitin. Í undanúrslitum í ár komust Paris Saint-Germain og Internazionale áfram í úrslitaleikinn eftir að hafa verið bæði á heimavelli í seinni leik undanúrslitanna. Þau slógu þarna út Arsenal (3. sæti) og Barcelona (2. sæti) sem enduðu ofar í deildarkeppninni. Samkvæmt þessari nýju reglu þá hefðu Arsenal og Barcelona verið á heimavelli í seinni leiknum en ekki öfugt. Mótanefnd Meistaradeildarinnar er búin að samþykkja þessa reglubreytingu en hún verður þó ekki endanleg fyrr en framkvæmdanefnd UEFA vottar hana á fundi sínum í haust. Það verður þó að teljast afar ólíklegt að framkvæmdanefndin grípi eitthvað í taumana. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Sjá meira
Meistaradeildin fór í vetur fram í fyrsta sinn undir nýju fyrirkomulagi og breytingarnar þóttust heppnast mjög vel. Félögum var fjölgað um fjögur, upp í 36, og liðin spiluðu öll í einni deild. Átta efstu liðin komust beint í átta liða úrslitin en liðin í sætum níu til 24 spiluðu síðan um hin átta sætin í sextán liða úrslitunum. UEFA ætlar að gera eina breytingu á reglu sem sér til þess að félögin græði enn meira á því að enda í einu af átta efstu sætunum. Hér eftir verður það þannig að liðin í átta efstu sætunum verða með heimavallarrétt fram í undanúrslitin. Það þýðir að þau munu fá seinni leikinn á heimavelli sínum og þar með framlengingu eða vítakeppni á heimavelli þurfi slíkt til að ná fram úrslitum. Á síðasta tímabilið þá voru þau á heimavelli í sextán liða úrslitunum en drátturinn var frjáls eftir það. Nú fá þessi topp átta lið seinni leikinn á heimavelli fram í undanúrslitin. Í undanúrslitum í ár komust Paris Saint-Germain og Internazionale áfram í úrslitaleikinn eftir að hafa verið bæði á heimavelli í seinni leik undanúrslitanna. Þau slógu þarna út Arsenal (3. sæti) og Barcelona (2. sæti) sem enduðu ofar í deildarkeppninni. Samkvæmt þessari nýju reglu þá hefðu Arsenal og Barcelona verið á heimavelli í seinni leiknum en ekki öfugt. Mótanefnd Meistaradeildarinnar er búin að samþykkja þessa reglubreytingu en hún verður þó ekki endanleg fyrr en framkvæmdanefnd UEFA vottar hana á fundi sínum í haust. Það verður þó að teljast afar ólíklegt að framkvæmdanefndin grípi eitthvað í taumana.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Sjá meira