Mexíkó hyggst halda HM 2031 með Bandaríkjunum Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. maí 2025 11:03 Úr leik Mexíkó og Bandaríkjanna síðasta sumar. Lev Radin/Pacific Press/LightRocket via Getty Images Knattspyrnusamband Mexíkó hyggst halda heimsmeistaramót kvenna í fótbolta árið 2031 ásamt Bandaríkjunum, sem fengu samþykkt boð um að halda fyrsta 48 liða mótið í kvennaboltanum. Greint var frá því í apríl síðastliðnum að HM 2031 myndi fara fram í Bandaríkjunum og þá myndu, í fyrsta sinn, 48 þjóðir taka þátt. Bandaríska knattspyrnusambandið greindi síðar frá áformum um að fleiri CONCACAF þjóðir tækju þátt í að halda mótið. Nú hefur knattspyrnusamband Mexíkó lýst því yfir við ESPN og The Athletic að mótið verði einnig haldið þar í landi. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA og bandaríska knattspyrnusambandið hafa hins vegar ekki tjáð sig enn um yfirlýsingar mexíkóska knattspyrnusambandsins. Mexíkó tók ekki fram hvernig leikjum verður skipt milli landa en vænta má þess að meirihluti mótsins fari fram í Bandaríkjunum. Líkt og á HM 2026 í karlaboltanum, sem fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Þar munu 13 leikir fara fram í Mexíkó og Kanada en 78 leikir í Bandaríkjunum, þar með talið átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitaleikurinn. Bandaríkin og Mexíkó höfðu áður lagt fram sameiginlegt boð um að halda HM kvenna 2027, en drógu boðið til baka þegar spurðist út að FIFA myndi gera HM 2031 að 48 liða móti. Bandaríkin fóru þá á fullt við að skipuleggja það sem verður stærsta kvennamót frá upphafi og Brasilía bauðst til að halda HM 2027. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Greint var frá því í apríl síðastliðnum að HM 2031 myndi fara fram í Bandaríkjunum og þá myndu, í fyrsta sinn, 48 þjóðir taka þátt. Bandaríska knattspyrnusambandið greindi síðar frá áformum um að fleiri CONCACAF þjóðir tækju þátt í að halda mótið. Nú hefur knattspyrnusamband Mexíkó lýst því yfir við ESPN og The Athletic að mótið verði einnig haldið þar í landi. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA og bandaríska knattspyrnusambandið hafa hins vegar ekki tjáð sig enn um yfirlýsingar mexíkóska knattspyrnusambandsins. Mexíkó tók ekki fram hvernig leikjum verður skipt milli landa en vænta má þess að meirihluti mótsins fari fram í Bandaríkjunum. Líkt og á HM 2026 í karlaboltanum, sem fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Þar munu 13 leikir fara fram í Mexíkó og Kanada en 78 leikir í Bandaríkjunum, þar með talið átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitaleikurinn. Bandaríkin og Mexíkó höfðu áður lagt fram sameiginlegt boð um að halda HM kvenna 2027, en drógu boðið til baka þegar spurðist út að FIFA myndi gera HM 2031 að 48 liða móti. Bandaríkin fóru þá á fullt við að skipuleggja það sem verður stærsta kvennamót frá upphafi og Brasilía bauðst til að halda HM 2027.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira