Kökuskreytingar og þjóðdansar á „Fjör í Flóa“ í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. maí 2025 12:18 Dráttarvélasýningin á „Fjör í Flóa“ vekur alltaf mikla athygli. Aðsend Dráttarvélasýning, saumasýning, kökuskreytingakeppni og þjóðdansar, auk vöfflubaksturs verður meðal annars á boðstólnum í dag á hátíðinni „Fjör í Flóa“ í Flóahreppi austan við Selfoss. „Fjör í Flóa“ er fjölskyldu og menningarhátíð þar sem allir geta fundið eitthvað við hæfi. Hátíðin hófst í gær með fjölbreyttri dagskrá, meðal annars fjölskyldu kvöldgöngu í gærkvöldi þar sem gengið var í eina og hálfa klukkustund í kringum vatnið á bænum Dalbæ og komið við í svokölluðum Haugshellum. Í dag verður líka mikið um að vera eins og Sigrún Hrefna Arnardóttir, formaður menningar- íþrótta- og æskulýðsnefndar Flóahrepps þekkir manna best. Dagskráin byrjaði í Þingborg, félagsheimili sveitarinnar klukkan 12:00 en þar er opið hús til klukkan 17:00 í dag. „Það verður dráttarvélasýning, við erum með kökuskreytingakeppni, hjólarallý og svo ætla Solla og Halla í Latabæ að kíkja á okkur. Svo erum við með verðlaunaafhendingu og svo ætla Fríða Hansen og Alexander Freyr að koma og spila fyrir okkur. Svo verðum við með sýningu frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur,“ segir Sigrún Hrefna. Mikil og góð þátttaka var í göngunni í gærkvöldi.Aðsend Svo verða sölubásar í Þingborg, saumavélasýning, fatamarkaður og kvenfélagið með sína landsfrægu vöfflusölu og kökubasar. Sigrún Hrefna Arnardóttir, formaður menningar- íþrótta- og æskulýðsnefndar Flóahrepps.Aðsend „Þetta er alveg geggjuð dagskrá, við hvetjum alla til að koma. Við ætlum líka að sýna kornskurðarvél frá Flóakorni, hún verður á túninu hjá okkur og það verður bara líf og fjör og æðisleg stemning í allan dag“, segir Sigrún Hrefna. Ekkert kostar inn á hátíðina. „Við erum bara ótrúlega spennt og hlökkum bara til að sjá alla í dag, þetta verður bara skemmtilegt enda frábært veður og allir mjög spenntir fyrir deginum“, segir Sigrún Hrefna að lokum. Hér er hægt að sjá dagskrá hátíðarinnar í heild sinni.Aðsend Flóahreppur Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Sjá meira
„Fjör í Flóa“ er fjölskyldu og menningarhátíð þar sem allir geta fundið eitthvað við hæfi. Hátíðin hófst í gær með fjölbreyttri dagskrá, meðal annars fjölskyldu kvöldgöngu í gærkvöldi þar sem gengið var í eina og hálfa klukkustund í kringum vatnið á bænum Dalbæ og komið við í svokölluðum Haugshellum. Í dag verður líka mikið um að vera eins og Sigrún Hrefna Arnardóttir, formaður menningar- íþrótta- og æskulýðsnefndar Flóahrepps þekkir manna best. Dagskráin byrjaði í Þingborg, félagsheimili sveitarinnar klukkan 12:00 en þar er opið hús til klukkan 17:00 í dag. „Það verður dráttarvélasýning, við erum með kökuskreytingakeppni, hjólarallý og svo ætla Solla og Halla í Latabæ að kíkja á okkur. Svo erum við með verðlaunaafhendingu og svo ætla Fríða Hansen og Alexander Freyr að koma og spila fyrir okkur. Svo verðum við með sýningu frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur,“ segir Sigrún Hrefna. Mikil og góð þátttaka var í göngunni í gærkvöldi.Aðsend Svo verða sölubásar í Þingborg, saumavélasýning, fatamarkaður og kvenfélagið með sína landsfrægu vöfflusölu og kökubasar. Sigrún Hrefna Arnardóttir, formaður menningar- íþrótta- og æskulýðsnefndar Flóahrepps.Aðsend „Þetta er alveg geggjuð dagskrá, við hvetjum alla til að koma. Við ætlum líka að sýna kornskurðarvél frá Flóakorni, hún verður á túninu hjá okkur og það verður bara líf og fjör og æðisleg stemning í allan dag“, segir Sigrún Hrefna. Ekkert kostar inn á hátíðina. „Við erum bara ótrúlega spennt og hlökkum bara til að sjá alla í dag, þetta verður bara skemmtilegt enda frábært veður og allir mjög spenntir fyrir deginum“, segir Sigrún Hrefna að lokum. Hér er hægt að sjá dagskrá hátíðarinnar í heild sinni.Aðsend
Flóahreppur Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Sjá meira