Njarðvík og ÍR upp í efstu sætin í Lengjudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2025 21:07 Amin Cosic skoraði fyrir Njarðvík í kvöld. @njardvikfc Njarðvík og ÍR komust í kvöld upp í tvö efstu sæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir góða útisigra. Njarðvík og ÍR eru bæði með ellefu stig eða stigi meira en Þór og Þróttur sem eru í næstu sætum. Bæði Njarðvík og ÍR hafa enn ekki tapað deildarleik á tímabilinu. Njarðvík vann 4-0 útisigur á Selfossi. Oumar Diouck skoraði tvö mörk fyrir Njarðvík en þeir Amin Cosic og Dominik Radic eitt hvor. ÍR vann 3-0 útisigur á Fjölni í Grafarvogi. Arnór Sölvi Harðarson, Sigurður Karl Gunnarsson og Renato Punyed Dubon skoruðu mörk ÍR-liðsins. Þórsarar frá Akureyri eru í þriðja sætinu eftir 4-1 sigur á Fylki. Clement Bayiha, Ibrahima Balde, Sverrir Páll Ingason og Sigfús Fannar Gunnarsson skoruðu mörk Þórsliðsins en Tumi Fannar Gunnarsson jafnaði metin í 1-1. Keflvíkingar duttu niður í fimmta sætið eftir að HK mætti í Reykjanesbæinn og vann 3-0 sigur. HK er stigi á eftir Keflavík í sjötta sætinu. Jóhann Þór Arnarsson skoraði fyrstu tvö mörk Kópavogsliðsins á fyrstu tuttugu mínútunum en fyrra markið hans kom úr vítaspyrnu á 15. mínútu en það seinna fjórum mínútum síðar. Þriðja mark HK-manna skoraði síðan Tumi Þorvarsson í blálok leiksins. HK var aðeins búið að skora samtals fjögur mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum fyrir leikinn í kvöld. Grindavík vann 6-2 stórsigur á Leikni í Breiðholti. Útlitið er mjög svart hjá Leiknismönnum þessa dagana. Breki Þór Hermannsson skoraði tvívegis í fyrri hálfleiknum og Adam Árni Róbertsson eitt. Í þeim seinni bætti Adam Árni við sínu öðru marki og þeir Kristófer Máni Pálsson og Sindri Þór Guðmundsson skoruðu líka. Shkelzen Veseli og Dagur Gunnarsson minnkuðu muninn fyrir Leikni sem hefur enn ekki unnið leik og situr í botnsæti deildarinnar með eitt stig. Lengjudeild karla UMF Njarðvík ÍR Þór Akureyri UMF Grindavík HK Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Njarðvík og ÍR eru bæði með ellefu stig eða stigi meira en Þór og Þróttur sem eru í næstu sætum. Bæði Njarðvík og ÍR hafa enn ekki tapað deildarleik á tímabilinu. Njarðvík vann 4-0 útisigur á Selfossi. Oumar Diouck skoraði tvö mörk fyrir Njarðvík en þeir Amin Cosic og Dominik Radic eitt hvor. ÍR vann 3-0 útisigur á Fjölni í Grafarvogi. Arnór Sölvi Harðarson, Sigurður Karl Gunnarsson og Renato Punyed Dubon skoruðu mörk ÍR-liðsins. Þórsarar frá Akureyri eru í þriðja sætinu eftir 4-1 sigur á Fylki. Clement Bayiha, Ibrahima Balde, Sverrir Páll Ingason og Sigfús Fannar Gunnarsson skoruðu mörk Þórsliðsins en Tumi Fannar Gunnarsson jafnaði metin í 1-1. Keflvíkingar duttu niður í fimmta sætið eftir að HK mætti í Reykjanesbæinn og vann 3-0 sigur. HK er stigi á eftir Keflavík í sjötta sætinu. Jóhann Þór Arnarsson skoraði fyrstu tvö mörk Kópavogsliðsins á fyrstu tuttugu mínútunum en fyrra markið hans kom úr vítaspyrnu á 15. mínútu en það seinna fjórum mínútum síðar. Þriðja mark HK-manna skoraði síðan Tumi Þorvarsson í blálok leiksins. HK var aðeins búið að skora samtals fjögur mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum fyrir leikinn í kvöld. Grindavík vann 6-2 stórsigur á Leikni í Breiðholti. Útlitið er mjög svart hjá Leiknismönnum þessa dagana. Breki Þór Hermannsson skoraði tvívegis í fyrri hálfleiknum og Adam Árni Róbertsson eitt. Í þeim seinni bætti Adam Árni við sínu öðru marki og þeir Kristófer Máni Pálsson og Sindri Þór Guðmundsson skoruðu líka. Shkelzen Veseli og Dagur Gunnarsson minnkuðu muninn fyrir Leikni sem hefur enn ekki unnið leik og situr í botnsæti deildarinnar með eitt stig.
Lengjudeild karla UMF Njarðvík ÍR Þór Akureyri UMF Grindavík HK Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira