Ungu strákarnir björguðu andliti Man United í Hong Kong Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2025 18:16 Danski framherjinn Chido Obi-Martin fagnar hér öðru marka sinna fyrir Manchester United í dag. Getty/Manchester United Manchester United vann 3-1 endurkomusigur á úrvalsliði Hong Kong í lokaleik liðsins í æfingaferðinni til Asíu. Leikmenn United enduðu þetta vonbrigðartímabil með ferðinni til Suðaustur Asíu og höfðu tapað á móti malasísku úrvalsliði fyrr í ferðinni þar sem baulað var á enska liðið eftir 1-0 tap. Þetta leit því enn verr út þegar Hong Kong komst yfir í dag eftir tuttugu mínútna leik. Markið skoraði Juninho, fyrrum kantmaður Rangers. Staðan var enn 1-0 fyrir Hong Kong í hálfleik en Ruben Amorim skipti öllu liðinu sínu út í hálfleik. Bruno Fernandes og Alejandro Garnacho byrjuðu báðir en enskir fjölmiðlar keppast við að skrifa um mögulega brottför þeirra beggja frá félaginu. Ungi framherjinn Chido Obi kom inn á sem varamaður í hálfleik og hann sneri við leiknum með tveimur mörkum. Það fyrra skoraði hann í byrjun hálfleiksins eftir sendingu frá Manuel Ugarte en það síðara átta mínútum fyrir leikslok eftir stoðsendingu Mason Mount. Annar ungur strákur, miðvörðurinn Ayden Heaven, skoraði síðan þriðja markið í uppbótatíma leiksins en enn einn guttinn, Amad Diallo, lagði það mark upp. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
Leikmenn United enduðu þetta vonbrigðartímabil með ferðinni til Suðaustur Asíu og höfðu tapað á móti malasísku úrvalsliði fyrr í ferðinni þar sem baulað var á enska liðið eftir 1-0 tap. Þetta leit því enn verr út þegar Hong Kong komst yfir í dag eftir tuttugu mínútna leik. Markið skoraði Juninho, fyrrum kantmaður Rangers. Staðan var enn 1-0 fyrir Hong Kong í hálfleik en Ruben Amorim skipti öllu liðinu sínu út í hálfleik. Bruno Fernandes og Alejandro Garnacho byrjuðu báðir en enskir fjölmiðlar keppast við að skrifa um mögulega brottför þeirra beggja frá félaginu. Ungi framherjinn Chido Obi kom inn á sem varamaður í hálfleik og hann sneri við leiknum með tveimur mörkum. Það fyrra skoraði hann í byrjun hálfleiksins eftir sendingu frá Manuel Ugarte en það síðara átta mínútum fyrir leikslok eftir stoðsendingu Mason Mount. Annar ungur strákur, miðvörðurinn Ayden Heaven, skoraði síðan þriðja markið í uppbótatíma leiksins en enn einn guttinn, Amad Diallo, lagði það mark upp. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira